28.3.2011 | 08:45
Orð Jóns Gnarr að verða borgarbúum dýrkeypt?
Fáir stjórnmálamenn, ef nokkrir, slá Jón Gnarr, borgarstjóra, hafa látið frá sér fara annað eins samansafn af fáránlegum ummælum um þau málefni sem þeir eru að fást við og enginn kemst með tærnar þar sem Jón hefur hælana í þessum efnum, ef miðað er við starfstíma í embætti.
Ef einhver nennti að safna öllu bullinu saman dygði efnið í heila bók, sem hægt væri að skemmta sér og hlæja yfir vel og lengi, ef ekki væri fyrir þá staðreynd að hér er um grafalvarlegt mál að ræða, sem sífellt tekur á sig alvarlegri og alvarlegri mynd.
Nýjustu fréttir af Jóni herma að lánadrottnar fyrirtækisins hafi dregið að sér hendur og neiti nú að endurnýja lánasamninga við OR vegna ummæla borgarstjórans óorðheppna um að fyrirtækið sé í raun á hausnum og slíkar yfirlýsingar eru hreint ekki til þess fallnar að laða að sér samstarfsaðila. DV.is birtir frétt um þetta mál og má lesa hana HÉRNA
Til að bregðast við þessum afturkipp lánadrottnanna munu vera komnar fram hugmyndir um að hækka gjaldskrá OR um allt að 40% á næstunni til viðbótar við nýlega 20-25% hækkun.
Miðað við þann skaða sem borgarstjórinn hefur valdið fram að þessu, er fyrirkvíðanlegt hvernig framhaldið af kjörtímabilinu verður.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.