7.3.2011 | 10:48
Loksins vitglóra í bankamálum?
Samruni SpKef og Landsbankans virðist við fyrstu sýn vera það fyrsta vitræna sem gert er í bankamálum síðan nýju bankarnir voru stofnaðir eftir bankahrunið, en þá hefði reyndar verið nóg að stofna tvo nýja banka, þ.e. NBI hf. (nýja Landsbankann) og svo sameinaðan Arion- og Íslandsbanka.
Bankakerfið var orðið brjálæðislega stórt fyrir hrun og er það ennþá, með þrjá viðskiptabanka og tuga sparisjóða. SpKef var það stór í sniðum að hann jafngilti í raun helmingi alls sparisjóðakerfisins, þannig að vonlaust verður að halda úti afganginum af kerfinu og væri líklega eðlilegast að sameina alla sparisjóðina nýja Landsbankanum.
Fjármálakerfið eins og það er ennþá, er allt of stórt fyrir íslenska markaðinn og áhættan í því allt of mikil, ekki síst í því ljósi að ríkisstjórnin er með í undirbúningi lög um Tryggingasjóð innistæðueigenda og fjárfesta sem tryggi allar innistæður fyrir að lágmarki 100.000 evrur í stað 20.803 evra, eins og gert er ráð fyrir í dag og Bretar og Hollendingar eru að neyða Íslendinga til að samþykkja ríkisábyrgð fyrir.
Með samþykkt Icesavelaganna yrði sett fordæmi um ríkisábyrgð á innistæðutryggingasjóðinn og þar sem tveir bankanna eru í eigu útlendinga, væri verið að veita þeim ríkisábyrgð til jafns við íslenska banka.
Allt þetta verður að hafa í huga, þegar kjósendur gagan að kjörborðinu 9. apríl n.k.
Vonandi síðasta uppstokkunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.