3.3.2011 | 13:04
Sakleysingjarnir tefja upplýsingagjöf
Kaupþingsgengið, með Sigurð Einarsson í fararbroddi, hefur eins og önnur banka- og útrásargengi keppst við að lýsa sakleysi sínu af öllum misgjörðum á bankaránsárunum og ekki síður einlægum áhuga sínum á því að aðstoða við að koma öllum upplýsingum um athafnir sínar upp á yfirborðið og að sjálfsögðu í þeim göfuga tilgangi að sanna sakleysi sitt af öllum áburði um ólöglegar aðgerðir.
Í þessu ljósi verður að teljast meira en undarlegt að þessir sömu aðilar skuli berjast með kjafti og klóm á öllum vígstöðvum gegn því að upplýsingar um þessar saklausu verk komist í hendur þeirra, sem eru að reyna að púsla saman heildarmynd af flóknu fyrirtækjaneti þessara manna, krosseignarhaldi þeirra og hver borgaði hverjum hvenær og fyrir hvað.
Sérstakur saksóknari hefur í tvö ár verið að reyna að ná heildarsýn á þessi flóknu mál og meðal annars reynt að afla upplýsinga erlendir frá, t.d. frá fyrrum miðju köngulóarvefjar þessara banka- og útrásargengja, Lúxemborg, en það tók þó meira en heilt ár að fá þær upplýsingar afhentar vegna mótspyrnu sömu aðila og allt þykjast vilja gera til að sanna sakleysi sitt.
Í fréttinni kemur fram hverjir þetta eru aðallega, en þar segir m.a: "Um er að ræða Ólaf Ólafsson og fjögur félög í hans eigu, Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrum forstjóra Kaupþings, Sigurð Einarsson, fyrrum starfandi stjórnarformann Kaupþings, og kaupsýslumennina Skúla Þorvaldsson, Egil Ágústsson og Einar Bjarna Sigurðsson."
Blásaklaus banka- og útrásargengi berjast varla svona hatrammlega gegn því að upplýsingar um sakleysi þeirra komist upp á yfirborðið.
Börðust gegn afhendingu gagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.