22.2.2011 | 21:21
Ólafur Ragnar veitir páfa áheyrn
Páfinn hlýtur að hafa heyrt af því að Ólafur Ragnar ætti leið um Rómarborg í næstu viku og umsvifalaust óskað eftir áheyrn hans, a.m.k. hefur verið gefin út fréttatilkynning í Vatikaninu um að Ólafur muni gefa sér tíma til að ráðleggja páfanum í erfiðum úrlausnarmálum.
Ef til vill mun páfinn bjóða Ólafi að verða aðalráðgjafi sinn, enda hefur það spurst út um lönd, að Ólafur hafi yfirgripsmikla þekkingu á hvernig eigi að koma stjórnvöldum í skílning um hver það er, sem í raun ræður og að ekki þýði t.d. fyrir sömu ríkisstjórn að leggja fram svipuð mál tvisvar í röð, án þess að vera tekin til bæna fyrir athæfið.
Verið getur að Ólafur Ragnar taki páfann til bæna á einkafundi þeirra og komi honum í skilning um að ekki dugi að túlka biblíuna alltaf eins og gert hafi verið áður. Bráðnauðsynlegt sé að sýna fólki fram á, að gamli skilningurinn hafi alls ekki verið réttur og enginn sé páfi meðal páfa, nema gefa út sína eigin túlkun á ritningunni.
Verði páfinn nógu bljúgur á fundinum má fastlega gera ráð fyrir að Ólafur Ragnar veiti honum syndaaflausn, gegn loforði um erkibiskupsembætti.
Forsetinn til fundar við páfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá verður það einnig mjög sögulegt að Ólafur, fyrstur allra íslenskra forseta, muni líklega tefla við páfann í Vatikaninu.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 21:53
Það er ekkert nema fáránlegt að forsetinn heimsæki páfa, skömm fyrir alla íslendinga.
Hvern fer hann og hittir næst, Josef Fritzl; Eða hvað.
DoctorE (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 22:18
Megalomania kallsins er að nálgast krítiska stærð.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 22:26
Góð færsla. Alla vega glotti ég.
Björn Birgisson, 22.2.2011 kl. 22:50
það var aldrei bannað að hafa gaman af hlutunum ....
ransý (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 00:01
Í öðrum fréttum af páfanum var hann ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu í dag.
http://www.irishtimes.com/newspaper/world/2011/0223/1224290630240.html
gös (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.