14.2.2011 | 14:18
Stefna Hæstarétti fyrir Héraðsdóm?
Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Gísla Tryggvasonar um endurupptöku úrskurðarins um kosningu til stjórnlagaþings, en rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að framkvæmd kosninganna hefði verið svo illilega ábótavant og ekki staðist lög og lágmarkskröfur um kosningar og því væri ekki annað hægt en að vísa öllu saman út í hafsauga.
Þar sem úrskurður Hæstaréttar í þessu tilfelli skoðast sem stjórnvaldsaðgerð en ekki dómur og lögin gölluðu um stjórnlagaþingskosningarnar gerðu ekki ráð fyrir áfrýjun til æðra dómstigs, en Hæstiréttur er auðvitað æðsta dómstig réttarríkisins, fer málið að vandast fyrir þá sem ekki eru ánægðir með niðurstöðu Hæstaréttar í þessu stórgallaða máli.
Eina leiðin til að fá úr þessu skorið er að stefna Hæstarétti fyrir Héraðsdóm og krefjast þess að Hæstaréttarúrskurðurinn verði ógiltur. Niðurstöðu Héraðsdóms, hver sem hún verður, verður svo auðvitað áfrýjað til Hæstaréttar til endanlegrar afgreiðslu.
Þar með yrði vitleysisgangurinn vegna þessarar óvönduðu lagasetningar og lélegrar framkvæmdar hennar kominn á endastöð.
Endurupptöku synjað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mann brestur orðaforða til að lýsa skoðunum sinum um "ALLT" þetta háttalg !!
ransý (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 14:34
Kverúlöntunum væri nær að kæra formann landskjörstjórnar fyrir stórfellt klúður og krefja hann skaðabóta.
Baldur Hermannsson, 14.2.2011 kl. 15:12
Það sem þessu fólki með stjórnlagaþings-blæti er fyrirmunað að koma inn hjá sér er að aðal vandamálið er að ekki er farið eftir núverandi stjórnarskrá. Hvernig væri að byrja á því, nota svo skattpeningana í eitthvað skynsamlegra.
Því má setja að vitleysuna er ennþá hægt að toppa með því að skipa þetta fólk í nefnd og fara þannig framhjá dómi hæstaréttar. Sem sagt byrja á að gefa skít í lög landsins til að útbúa eitthvað betra... sem er nákvæmlega það sem "er að" núverandi stjórnarskrá.
Njáll (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.