Svandís reyndi kúganir til viđbótar öđrum lögbrotum

Enn eru ađ koma fram upplýsingar um stađfastan brotavilja Svandísar Svavarsdóttir, Umhverfisráđherra, gegn íbúum Flóahrepps vegna ađalskipulags hreppsins, sem Svandís neitađi ítrekađ ađ samţykkja, ţrátt fyrir algerlega skýra skyldu til ţess samkvćmt skipulagslögum.

Nú hefur ráđuneytiđ sent frá sér tilkynningu vegna málsins, ţar sem stađfest er ađ Svandís hafi reynt ađ beita sveitarstjórn Flóahrepps kúgunum, en í yfirlýsingu ráđuneytisins segir m.a: "Í ákvörđun umhverfisráđherra frá janúar 2010 um ađalskipulag Flóahrepps kom fram ađ synja bćri um stađfestingu á ţeim hluta ađalskipulagsins sem varđađi Urriđafossvirkjun og kom fram í ákvörđun ráđherra ađ ráđuneytiđ myndi stađfesta ađra hluta skipulagsins ţegar sveitarstjórn hefđi sent skipulagsuppdrćtti í samrćmi viđ ákvörđun ráđherra."

Ţessi játning lýsir algerlega ótrúlegum hroka ráđherrans og valdnýđslu, ţví fram kemur ađ Svandís hafi krafist nýrra skipulagsuppdrátta eftir SÍNUM vilja, en ekki vilja skipulagsyfirvalda hreppsins.  Ţessi yfirgangur Svandísar einn og sér ćtti ađ duga til afsagnar hennar úr ráđherraembćtti og segi hún ekki af sér ţegar í stađ, getur Jóhanna Sigurđardóttir ekki annađ en vikiđ henni úr starfi.

Ráđherra sem međ einbeittum brotavilja níđist á og reynir ađ kúga fámennar sveitarstjórnir međ ósvífnum lögbrotum til ađ lúta geđţóttavilja sínum, getur ekki setiđ áfram í embćtti.

Ekkert ríki á skiliđ ađ sitja uppi međ slíka lögbrjóta í ráđherraembćtti.   


mbl.is Var tilbúin til ađ stađfesta skipulag án virkjunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband