11.2.2011 | 05:44
Upp komast svik um síðir
Í tilraun til að blekkja þjóðina í sambandi við þrælasöluna til Breta og Hollendinga lét Steingrímur J. nýja Landsbankann (NBI hf.) gefa út skuldabréf í erlendum gjaldeyri til gamla Landsbankans, að upphæð 280 milljarða króna. Með þessum blekkingum á að telja fólki trú um að innheimtur gamla bankans verði betri, sem þessu nemur, og þar með þurfi íslenskir skattgreiðendur að þræla í mun skemmri tíma fyrir fjárkúgunarþjóðirnar, en ella hefði orðið.
Þar sem þessi upphæð var ekki í neinum takti við raunveruleikann er nú að koma í ljós, að nýji bankinn mun ekki geta greitt af þessu skuldabréfi á réttum tíma og alls ekki í erlendum gjaldeyri, eins og gert var ráð fyrir við útgáfu blekkingabréfsins.
Þannig eru þessi blekkingarviðskipti nú að koma í bakið á Steingrími J. og endar líklegast með því að hann verði að viðurkenna að raunverulegar endurheimtur í bú gamla Landsbankans verði miklu mun minni en hann hefur verið að reyna að blekkja þjóðina með undanfarið ár og að skattaþrælar Breta og Hollendinga verði að vera í ánauð þeirra a.m.k. einum áratug lengur en hann hefur sagt fram að þessu að þurfi.
Í þessu efni eins og öðru gildir gamla góða spakmælið: "Upp komast svik um síðir". Það ætti Steingrímur J. að hafa í huga í tilraunum sínum til blekkinga um upphæðina sem hann ætlast til að íslenskir skattaþrælar borgi.
Því miður trúa hinir ólíklegustu þingmenn vaðlinum úr Steingrími í þessu efni.
Fær ekki nægan gjaldeyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.