13.1.2011 | 09:42
Undirstađa kjarabóta er endurreisn atvinnulífsins
Ţađ er algerlega hárrétt hjá Vilhjálmi Egilssyni, framkvćmdastjóra SA, ađ undirstađa ţess ađ um einhverjar kjarabćtur geti orđiđ ađ rćđa á nćstu árum er ađ undirstöđur atvinnulífsins verđi treystar og ţá ekki síst sjávarútvegsins, sem mestar tekjur skapar í ţjóđfélaginu.
Síđan ríkisstjórnin tók viđ hefur ríkt mikil óvissa um framtíđ kvótakerfisins og í ţeim efnum hefur hver höndin veriđ upp á móti annarri innan stjórnarinnar, eins og í flestum öđrum málum öđrum en skattageggjuninni og ţví hefur veriđ alger stöđnun í greininni og útgerđir og fiskvinnslustöđvar ekki fariđ út í neinar fjárfestingar eđa meiriháttar viđhald, enda óvissa um framtíđ greinanna alger.
Verkalýđsrekendur eru farnir ađ halda ţeirri lygi ađ fólki, ađ í komandi samningum verđi "sóttar" miklar kjarabćtur til atvinnulífsins, en enginn skynsamur mađur trúir svoleiđis áróđri, enda verđur ekki um neinar kjarabćtur ađ rćđa hér á landi á nćstu árum og baráttan mun snúast um ađ halda óbreyttum kaupmćtti ţeirra sem ţó halda vinnu sinni ennţá.
Mesta kjarabót ţjóđfélagsheildarinnar á nćstu árum verđur ađ minnka atvinnuleysiđ og koma sem flestum aftur til verđmćtaskapandi verka og ţađ er eina leiđin til ađ auka veltu og hagvöxt í landinu, fyrir utan ađ snúa ofan af skattabrjálćđinu, sem ríkisstjórnin hefur látiđ bitna á ţjóđinni međ vaxandi ofsa ár frá ári.
Ţví fyrr sem fólk gerir sér grein fyrir ţví, ađ kjarabótaloforđ verkalýđsrekendanna eru falsloforđ og lífskjör batna ekki í landinu fyrr en breytt atvinnustefna nćr sér á strik og fleiri og fleiri fái vinnu á ţeim kjörum sem nú bjóđast vinnandi fólki í landinu.
Ađ halda öđru fram eru hreinlega blekkingar, lýđskrum og í flestum tilfellum vísvitandi lygi.
Ekki samiđ án lausnar í útvegi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.