11.1.2011 | 07:37
Icesave og norðurlöndin
Fjórða endurskoðun efnahagsáætlunar AGS og Íslands hefur nú verið staðfest í stjórn AGS og þar með er til reiðu 19 milljarða lánsloforð til styrkingar gjaldeyrisvarasjóðnum, ef á þarf að halda, sem nokkuð örugglega verður,þegar og ef gjaldeyrishöftum verður aflétt.
Í tilkynningu frá Árna Páli, viðskiptaráðherra, sem ekki telst til sannsöglustu eða nákvæmustu manna, kemur þetta fram m.a: "Íslenskum stjórnvöldum stendur nú einnig til boða öll sú lánafyrirgreiðsla sem Norðurlöndin höfðu boðað í tengslum við áætlunina." Ef þetta er rétt, þá eru það stórmerk tíðindi og ný, því norðurlöndin settu það skilyrði í upphafi að íslendingar gerðust skattaþrælar Breta og Hollendinga til næstu áratuga vegna skuldar einkabanka við ákveðna viðskiptavini sína erlendis, þ.e. Icesave.
AGS tók þátt í fjárkúguninni upphaflega, en gafst upp á því vegna þess skaða sem sjóðurinn hafði skapað sjálfum sér og orðspori sínu með þátttöku sinni í glæpnum, en ekki hefur áður heyrst að norðurlöndin hafi fallið frá sinni þátttöku í aðförinni að íslenskum efnahag, né móttstöðu við lánveitingar frá Norræna fjárfestingabankanum vegna Búðarhálsvirkjunar.
Árni Páll hlýtur að útskýra þetta, jafnvel þó það verði ekki fyrr en "fljótlega eftir helgi", eins og allar tímasetningar hans hafa heitið fram að þessu.
Fjórða endurskoðunin samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta fær mann til að hugsa hvort það sé búið að ganga frá Icesave...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.1.2011 kl. 08:28
Annadhvort er búid ad klára Icesave bak vid tjöldin, eda thetta er bara enn eitt kjaftavadalsbullid í Árna. Varla vid mikilli speki ad vaenta, af manni sem varla getur gengid og tuggid tyggigúmmí á sama tíma.
Halldór Egill Guðnason, 11.1.2011 kl. 15:21
Ekki væri maður hissa að búið væri að semja og jafnvel búið að borga þennan Icesave þjófnað fyrir þjófana,Svo þessir fréttasnápar kunna ekki að spyrja og ganga eftir svörum algjörir kálhausar.
Jón Sveinsson, 11.1.2011 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.