Öll lögbrotin í bókinni

Fjöldi mála tengdum banka- og útrásargengjum er til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara og eru ţćr bćđi viđamiklar, flóknar og tímafrekar, ţannig ađ ekki virđist sjást fyrir endann á einni einustu ţeirra sem er af stćrri gráđunni a.m.k.  Bćđi Eva Joly og talsmađur Kroll hafa sagt ađ mörg ár muni taka ađ rekja slóđ ţeirra fjármuna, sem gengin stungu undan og í eigin vasa á ţeim tíma sem ţau höfđu til ađ tćma bankana innanfrá og hreinsa allt eigiđ fé út úr öllum helstu fyrirtćkjum landsins og margra erlendra ađ auki.

Fram kemur í tilkynningu Sérstaks saksóknara vegna ţeirra húsleita og yfirheyrslna, sem fram hafa fariđ í dag:  „Til rannsóknar er grunur um meint brot á auđgunarbrotakafla hegningarlaga í tengslum viđ ráđstafanir á fjármunum bankans, brot á lögum um verđbréfaviđskipti, lögum um fjármálafyrirtćki, lögum um ársreikninga og lögum um bókhald. Um er ađ tefla verulega fjárhagslega hagsmuni og rannsóknin tengist fjölda manns og fjölmörgum tilvikum"

Málin sem nú eru rannsökuđ tilheyra "viđskiptum" Bónusgengisins og bćtast viđ önnur sem ţví gengi tilheyra, en nokkur gengi áttu hluta ađ ţví ađ koma auđćfum ţjóđarinnar í sína vasa ađ hluta og öđrum hluta komu ţau fyrir kattarnef međ "snilligáfu" sinni.

Listinn yfir ţau mál sem eru til skođunar í dag, er ţessi samkvćmt tilkynningunni:  "Lánveitingar til félagsins Stím hf sem tengdust viđskiptum međ hlutabréf í Glitni og FL Group.  Lánveitingar til félagsins FS-38 ehf til kaupa á Aurum Holding Ltd. af Fons hf.  Lánveitingar til Stođa hf (síđar Landic Properties), Baugs hf og 101 Capital ehf í tengslum viđ kaup á danska fasteignafélaginu Keops A/S.  Kaup fagfjárfestasjóđs GLB FX, sem var í vörslu Glitnis, á skuldabréfi af Saga Capital en bréfiđ var útgefiđ af Stím ehf.  Kaup Glitnis á hlutabréfum í Tryggingamiđstöđinni.

Ţessi svikamylla sem rannsóknin í dag snýr ađ, virđist samanstanda af a.m.k. tólf fyrirtćkjum sem voru í eigu Bónusgengisins og undir stjórn ţeirra félaga Jóns Ásgeirs í Bónus og Pálma í Iceland Express, en fyrir í rannsókn er gífurlegur fjöldi fyrirtćkja í ţeirra félaga, ásamt félögum sem voru undir stjórna Bjöggagengisins, Wernergengisins og fleiri gengja, sem minniđ nćr ekki yfir í augnablikinu.

Samkvćmt ţví sem skilja má af ţessum rannsóknum, ţá hafa gengin ekki veriđ viđ eina fjölina felld í "viđskiptum" sínum, heldur hafa ţau međ mikilli stađfestu stundađ brot á öllum lagabálkum, sem löggjafarvaldiđ hefur sett frá upphafi lagasetninga í landinu.


mbl.is Leitađ á 16 stöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband