11.11.2010 | 13:40
Tveir "viðræðurammar" um ESB?
Evrópuvaktin hefur komist á snoðir um að Utanríkisráðuneytið og ESB virðast vera að ræða um sitt hvorn hlutinn vegna aðlögunar Íslands að regluverki ESB, en fullkomin aðlögun að því er ófrávíkjanlegt skilyrði, sem lönd verða að uppfylla frá því að aðildarviðræður eru samþykktar af ESB og þangað til samningur um innlimun viðkomandi lands í sambandið er endanlega samþykktur af aðildarríkjum stórríkisins, væntanlega.
Utanríkisráðuneytið þykist geta rætt við ESB á sínum forsendum, jafnvel þó ESB fari eftir sínum eigin reglum og skilyrðum um aðlögunarferli að sambandinu, eða eins og segir í fréttinni: "Íslensk stjórnvöld leggi upp sína afstöðu eins og ráðuneytið orðar það óháð viðræðuramma Evrópusambandsins. Afstaða Íslands byggist á þeim ramma sem lagður var með áliti meirihluta utanríkismálanefndar alþingis segir í svari utanríkisráðuneytisins til Evrópuvaktarinnar við spurningum um misræmi sem fram hefur komið í afstöðu íslenskra yfirvalda annars vegar og ESB hins vegar um efni aðlögunarviðræðnanna við Ísland."
Dettur Össuri í hug að nokkur einasti maður trúi honum, þegar hann þykist ekki þurfa að fara eftir lögum og reglum ESB í samskiptum sínum við sambandið sjálft? Heldur hann virkilega að Íslendingar séu svo nautheimskir, að þeir sjái ekki í gegn um svona blekkingarleik? Ekki er virðing ráðherrans fyrir löndum sínum mikil, ef hann telur sig geta haldið þessu að þjóðinni til lengdar, án þess að lygarnar uppgötvist.
Rétt er að leggja áherslu á, að þetta blogg er ritað í sínum eigin viðræðuramma.
Hafa ekki fallist á viðræðuramma ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.