5.11.2010 | 11:53
Þó fyrr hefði verið
Nú eru liðin rúm tvö ár frá bankahruni og ennþá liggur ekki fyrir nein rannsókn á raunverulegri stöðu heimilanna í landinu og hve stór hluti þeirra er í góðum málum, hve stór hluti í greiðsluvandræðum og hverjum verður raunverulega alls ekki bjargað frá gjaldþroti. Hins vegar er hægt að aðstoða fólk til að komast aftur til sjálfshjálpar eftir gjaldþrot og ættu öll "fyrsta hjálp" að hafa beinst að því ógæfusama fólki í stað þess að hafa eytt þessum tíma nánast öllum í að þrasa um hvernig hjálpa skuli þeim, sem enn komast vel af jafnvel þó þeir þurfi að neita sér um eitthvað, sem látið var eftir sér árið 2007.
Pétur Blöndal, sá góði þingmaður, hefur marg oft bent á nauðsyn þess að kortleggja vandann almennilega og bregðast við honum eftir ákveðnu kerfi, sem legði áherslu á að hjálpa fyrst þeim sem virkilega eru hjálpar þurfi. Þrátt fyrir ótal ábendingar í þessa átt, hefur ríkisstjórnin ennþá ekki látið vinna neina raunverulega athugun á þessu máli og veit því í raun ekkert hvað þarf að gera, en það á að vísu ekki eingöngu við í þessu efni.
Nú hefur Pétur lagt fram tillögu um að Alþingi einhendi sér í lagasetningu um skynsamleg vinnubrögð varðandi skuldavandann og ekki verður öðru trúað en ríkisstjórnarflokkarnir grípi tillöguna tveim höndum í vanda sínum og hugmyndaleysi til lausnar á honum.
Þó fyrr hefði verið, er það fyrsta sem upp í hugann kemur vegna tillögu Péturs Blöndal.
Raunveruleg staða verði könnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.