26.10.2010 | 11:48
Ótrúlegt fár út af Gillzenegger
Ef satt er að undirskriftasöfnun sé hafin á netinu gegn því að Gillzenegger starfi að útgáfu símaskrárinnar, þá eru slíkar undirskriftarsafnanir komnar niður á nýtt stig ómenningar og pólitísks rétttrúnaðar, sem slær marga aðra vitleysuna í þjóðfélaginu gjörsamlega við í drullupollaslagnum.
Egill Einarsson, hefur búið sér til nokkrar perónur sem hann leikur til skiptis, enda hefur maðurinn lifibrauð sitt af fíflagangi í bland við annað, rétt eins og Sveppi og Auddi og fleiri slíkir og allir muna eftir Silvíu Nótt, sem þjóðin elskaði og dáði, þrátt fyrir að vera einhver auðvirðilegasta persóna, sem sköpuð hefur verið í íslenskum leikbókmenntum. Engum datt þó í hug að krefjast útilokunar leikkonunnar, sem lék hana, frá öðrum störfum í þjóðfélaginu, enda hefur hún leikið og sungið síðan við ágætar undirtektir.
Ef femínistar standa á bak við þessa undirskirftasöfnun, vegna þess að leikpersónan Gillzenegger, hefur sínar skoðanir á þeim, eins og ýmsu öðru, þá er þetta framtak þeim til mikillar minnkunnar og er þó ekki úr háum söðli að detta fyrir þær vegna ýmissa furðuuppátækja sinna.
Annars er þetta svo hlægilegt og ótrúlegt uppátæki, að manni finnst sennilegra að þetta sé gert að frumkvæði Gillzeneggers sjálfs í auglýsignaskyni fyrir hann sjálfan og símaskrána.
Safna undirskriftum gegn Agli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.