21.9.2010 | 07:43
Er Jóhanna að undirbúa stjórnarslit?
Jóhanna Sigurardóttir lýsti yfir mikilli ánægju sinni með tillögur Atlanefndarinnar um þá sem stefna ætti fyrir Landsdóm, þegar skýrslan kom út og sagði að leikurinn væri til þess gerður að róa almenning og hinir ækærðu ættu að vera glaðir og ánægðir með að verða stefnt fyrir dómstólinn, því þá fengju þeir tækifæri til að hreinsa nöfn sín.
Eins gáfuleg og þessi ummæli nú eru, þá féllu þau af vörum forsætisráðherra þjóðarinnar nánast í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðvunum og fóru því ekki fram hjá neinum. Nokkrum dögum síðar kastar þessi sami ráðherra sprengju inn í sal Alþingis og það beint undir stóla eigin fulltrúa í Atlanefndinni og alveg sérstaklega að Atla Gíslasyni, formanni ákærunefndarinnar, og vænir þá um léleg vinnubrögð og tillögur um ákærur, án nægilegra rannsókna og nánast að tilefnislausu.
Fulltrúar Samfylkingarinnar í nefndinni munu ekki þora að andmæla Jóhönnu mikið, en Atli og Vinstri grænir munu ekki una þessari bakstungu frá sjálfum forsætisráðherranum, enda farnir að hrópa á stjórnarslit, en verið gæti að það sé einmitt ástæða Jóhönnu fyrir þessu ótrúlega útspili í umræðunni um Landsdómsákærurnar.
Því hafði verið spáð, að Samfylkingin og VG myndu ekki ná samkomulagi um niðurskurð og sparnað í útgjöldum ríkissins og frekara skattahækkanabrjálæði Steingríms J. og því myndi verða ákaflega erfitt að koma saman fjárlögum og sú vinna myndi jafnvel endanlega sundra stjórnarsamstarfinu.
Nú er búið að varpa nýrri sprengju og aðeins beðið eftir að hún spryngi og þá mun kom í ljós hvort stjórnin á sér einhversstaðar skjól til að hlaupa í.
Mikil reiði innan VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi eiga hugleiðingar þínar við rök að styðjast. Ekki veitir af einhverjum góðum fréttum!!
Gunnar Heiðarsson, 21.9.2010 kl. 09:04
Gott er ef satt er!
Eyjólfur G Svavarsson, 21.9.2010 kl. 10:43
Við þetta má bæta að hugsanlegt er að Samfylkingarliðið sé farið að óttast um framtíð eina stefnumáls síns, aðildar að ESB, og hafi áhyggjur af því að Vg muni spilla málinu á síðari stigum.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.