25.8.2010 | 15:49
Svikaflétta vegna Baugsbréfa afhjúpuđ
BGE eignarhaldsfélag var stofnađ á sínum tíma af Jóni Ásgeiri í Bónus og félögum hans í ţeim tilgangi ađ sneiđa fram hjá hlutafélagalögum, sem banna féagi ađ lána dótturfélagi fyrir hlutafjárkaupum í móđurfélaginu og ţví var BGE stofnađ, sem einkahlutafélag til ţess ađ komast fram hjá ţessum ákvćđum hlutafélagalaganna viđ fegrun á eigin fé Baugs. Ţađ gekk ţannig fyrir sig ađ BGE keypti hlutafé í Baugi međ láni frá Baugi sjálfum og tók einnig lán hjá Kaupţingi og endurlánađi ţađ fé til eigenda og starfsmanna Baugs og fjármagnađi ţannig hlutabréfakaup ţeirra í Baugi.
Öll fléttan gekk út á ađ starfsmennirnir myndu aldrei borga krónu fyrir bréfin, ţví vćntanlega hefur hugsunin veriđ sú, eins og víđast annarsstađar hjá Bónusgenginu, ađ arđur af bréfunum ćtti ađ greiđa upp kaupverđiđ á nokkrum árum. Viđ gjaldţrot Baugs raknađi öll svikafléttan upp og nú sitja ţeir starfsmenn í súpunni, sem létu blekkjast af gyllibođum Bónusgengisins um auđfenginn gróđa.
Skýringar Jóns Ásgeirs og félaga um ađ ekkert veđ hefđi átt ađ vera fyrir lánunum frá Kaupţingi stenst ekki skođun, ţví Kaupţing lánađi ekki beint til eigenda og starfsmanna, heldur lánađi bankinn peninga til BGE, sem aftur endurlánađi ţá til Baugsgengisins og starfsmannanna. Ţrotabú BGE er auđvitađ ekki ađ innheimta vegna lánveitinga Kaupţings til ţessara ađila, heldur vegna peninga sem BGE lánađi ţeim til ađ leggja aftur inn í Baug til ađ fegra stöđuna ţar.
Ţetta er ađeins ein af minni svikamyllum Bónusgengisins í sambandi viđ brjálćđislegar lántökur á útrásartímanum, en heildarlántökur gengisins stóđu í um eittţúsund milljörđum króna, ţegar spilaborgin hrundi.
Jón Ásgeir hefur gortađ sig af ţví, ađ hafa gćtt ţess ađ setja sig hvergi í persónulegar ábyrgđir fyrir nokkrum hlut, vegna viđskipta á vegum Bónusgengisins og ţví verđur fróđlegt ađ sjá hvort honum tekst ađ losa sig viđ greiđslu á ţessari skuld, eins og öđrum.
Skuldir starfsmanna innheimtar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Einstaklega skýr og greinargóđ fćrsla. Ég hef trú á ţví ađ ţađ takist ađ negla Jón Ásgeir, fyrr eđa síđar og um leiđ, samkv. eđli málsins, ţá koma nokkrir ţingmannahausar til međ ađ fjúka. Jafnvel nokkrir ráđherrahausar.
Ţráinn Jökull Elísson, 25.8.2010 kl. 20:51
Landráđa ţjófapakk ekki annađ hćgt ađ segja um ţessa einstaklinga sem hér öllu stálu og eru nú lausir varđir af stjórnvöldumTók eftir orđum eins stjórnandans sem orđrétt er haft eftir honum "ef ég hefđi vitađ ađ persónulegar skuldbindingar myndu fylgja ţessum lánum ţá hefđi ég sett ţađ í eignarhaldsfélag sem vćri nú komiđ á hausinn" Af hverju er ţetta kerfi okkar svona upp byggt ađ hćgt sé ađ stofna félög um skuldir og láta ţćr svo hverfa ţegar dćmiđ gengur ekki upp en hirđa gróđann og koma honum undan í skattaskjól ef vel gengur?
Sigurđur Haraldsson, 25.8.2010 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.