23.8.2010 | 08:33
Svartstakkar og þögnin
Geir Waage, foringi Svartstakka innan þjóðkirkjunnar, segir að prestar verði að þegja yfir þeim glæpum, barnaníði sem öðrum, sem þeir komist á snoðir um í viðtölum sínum við þá glæpamenn sem til þeirra leita og skýra þeim frá glæpaverkum sínum. Geir bendir á að dómara sé heimilt að skylda lækna, endurskoðendur, félagsráðgjafa, sálfræðinga o. fl. til að upplýsa um það sem skjólstæðingur hefur trúað þeim fyrir, en sérstakt bann sé við því að prestar vitni um slíkt.
Guðsmaðurinn segir einnig að forsendur skrifta og sálusorgunar presta séu brostnar ef trúnaðurinn sé ógiltur og þá muni prestum aldrei verða trúað fyrir einu eða neinu. Þetta stenst nú varla skoðun hjá manninum, því allir hljóta að geta haldið áfram að trúa presti sínum fyrir hverju sem er, væntalega öðru en stórglæpum, alveg eins og þeir treysta læknum, endurskoðendum, félagsráðgjöfum og sálfræðingum fyrir sínum málum, þrátt fyrir skyldu þeirra stétta um að tilkynna þá glæpi, sem þær verða áskynja um.
Trúnaður presta við skjólstæðinga sína getur aldrei réttlætt þögn um stórglæpi, enda getur enginn prestur með sómatilfinningu talið það sér til framdráttar að hylma yfir með glæpamönnum. Barnaníðingar og aðrir glæpamenn eiga heldur ekkert sérstakt erindi við aðra opinbera starfsmenn en lögregluna og í sumum tilfellum heilbrigðisstarfsmenn einnig.
Aðrir opinberir starfsmenn eiga ekki að sinna glæpamönnum og allra síst á laun.
Ríkari trúnaðarskylda samkvæmt lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir góðan pistil Axel.
AUðvitað trúir fólk prestum fyrir leyndarmálum sínum .... ef þeir eru traustsins verðir.
Það verða þeir því miður ekki fyrr en sama gildir um þá og okkur, þ.e.a.s. sá hæfasti lifir.
Aðskilnaðður ríkis og kirkju hefur aldrei verið háværari en nú og því ekki annað en sjálfsagt mál, sérstaklega ef horft er á að hægt er að spara gríðarlegar upphæðir fyrir ríkið.
Þar sem að við viljum alltaf einhvern til að miða við tökum þá dæmi um trúrækna þjóð... pólverja.
Þar eru prestarnir ekki á launum frá ríkinu heldur einvörðungu almenningi sjálfs í frjálsum framlögum.
Þrátt fyrir það er heilmikil klerkastétt þar sem sést best í að JP-II var einmitt pólskur (Karol Wotyla)
Óskar Guðmundsson, 23.8.2010 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.