12.8.2010 | 16:14
Gylfi sagði Alþingi ósatt
Í morgun var bloggað HÉRNA um þetta mál og að Gylfi væri orðinn margsaga um vitneskju sína um lögfræðiálitin. Í svörum við því bloggi má einnig sjá hvar hægt er að lesa minnisblað lögfræðings Viðskiparáðuneytisins og þar sést að Gylfa var gerð góð grein fyrir því að "gengislánin" væru líklega ólögleg, þó tekið væri fram að endanlega yrðu dómstólar að skera úr um það.
Eftir sem áður, lét Gylfi í svari sínu á Alþingi, eins og öll lánin væru eins, þ.e. erlend lán og allir lögmenn væru sammála um að þau væru lögleg. Fyrirspurnin snerist hins vegar ekkert um "erlend lán", heldur myntkörfulán, þar sem höfuðstóllinn væri tilgreindur í íslenskum krónum, sem skyldu endurgreiðast með viðmiði við verð erlendra gjaldmiðla á hverjum gjalddaga.
Allt málið er með svo miklum ólíkindum, að Alþingi verður að koma saman nú þegar, fara yfir málið og verði niðurstaðan sú, sem allt virðist benda til, að Gylfi hafi hreinlega sagt ósatt í þinginu, þá verði flutt vantrauststillaga á hann og jafnvel ríkisstjórnina í heild, sem hlýtur að vera samábyrg vegna þessa klúðurs.
Bjarni: Staða Gylfa í uppnámi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Forsætisráðherra, hefur lýst yfir stuðningi við Gylfa eftir að þetta kom upp. Slíkur stuðningur, jafngildir játningu um samsekt. Forsætisráðherra, talar fyrir hönd þeirrar ríkisstjórnar, er hann veitir forstöðu, hverju sinni. Það væri því ekki bara viðeigandi, heldur nauðsynlegt, að ríkisstjórnin öll axli ábyrgð og segi af sér vegna málsins.
Kristinn Karl Brynjarsson, 12.8.2010 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.