22.6.2010 | 09:19
Lánafyrirtækin bíða nýrra dóma vegna bílalána
Lánafyrirtækin virðast hafa verið svo örugg með sig og lagalegan rétt sinn vegna "gengislánanna", að þau settu ekki fram neinar varakröfur fyrir dómstólum um aðra tegund verðtryggingar og hvað þá um önnur vaxtakjör, ef "gengistryggingin" reyndist ólöglegt form verðtryggingar.
Dómar Hæstaréttar voru alveg skýrir um þau álitaefni, sem fyrir hann voru lögð, gengistryggingin dæmdist ólögleg og engin afstaða tekin til annarra skilmála lánasamninganna. Þar með standa lánin með upphaflegum vaxtasamningi og óverðtryggðum höfuðstól. Lánafyrirtækin sætta sig illa við þá niðurstöðu og kemba nú allar hugsanlegar lagagreinar, til þess að klóra sig út úr málinu, án þess að fara eftir dómsniðurstöðunni.
Fleiri mál af svipuðum toga virðast vera rekin fyrir dómstólum og virðast þar vera gerðar einhverjar varakröfur, eða eins og segir í fréttinni: "Þrátt fyrir þetta hafa fjármögnunarfyrirtæki borið fyrir sig mikla réttaróvissu og hafa mörg þeirra ákveðið að senda ekki út greiðsluseðla að svo stöddu. Heimildir Morgunblaðsins herma að Alþingi muni ekki láta til sín taka og bíða fyrirtækin því niðurstöðu dómstóla um mál varðandi breytingar á samningsskilmálum. Gæti hún leitt til hagfelldari niðurstöðu fyrir lánardrottna."
Framundan er réttarhlé fram í September og því ekki að vænta nýrra dóma á næstu mánuðum og verði þeim síðan áfrýjað til Hæstaréttar, er ekki að vænta endanlegrar niðurstöðu Hæstaréttar fyrr en seinni hluta næsta vetrar.
Skuldarar, sem nú hrósa sigri yfir lánafyrirtækjunum, munu varla hafa þolinmæði til að bíða nýrra dóma fram á næsta ár.
Fyrirtæki bera fyrir sig óvissu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.