9.6.2010 | 19:46
Ríkisstjórnin rćđur ekki viđ vandmálin og verđur ađ fara frá
Löngu er vitađ ađ ríkisstjórnin rćđur engan veginn viđ efnahagsmálin, sem fara stöđugt versnandi, enda hafa gerđir og ađgerđaleysi stjórnarinnar eingöngu veriđ til ađ dýpka kreppuna og lengja. Öll tölfrćđi sýnir ţetta og nýjustu útreikningar Hagstofunnar um veltu verslana sýna ótvírćtt ađ kaupmáttur almennings minnkar stöđugt.
Stöđugur samdráttur hefur veriđ undanfariđ ár í sölu verslana og í fréttinni kemur m.a. ţetta fram:
"Velta dagvöruverslana fyrstu fimm mánuđi ţessa árs var 1,9% minni en á sama tímabil í fyrra ađ raunvirđi. Ţađ er mun minni samdráttur en í öđrum tegundum verslana.Til dćmis var velta áfengisverslunar fyrstu fimm mánuđi ţessa árs 12,4% minni en á sama tímabili síđasta árs. Leita ţarf aftur til ársins 2005 til ađ finna sambćrilegt fimm mánađa tímabil međ minni raunveltu áfengis."
Skýringingin á ţví ađ dagvöruverslun minnkar minna en önnur verslun, er auđvitađ sú, ađ fólk getur ekki neitađ sér um mat og ađrar brýnar nauđsynjar, en kaupmáttarrýrnunin kemur fram í ţví, ađ nú er ekkert keypt, sem mögulegt er ađ vera án. Einnig er stór hluti skýrinagarinnar sú, ađ virđisaukaskattur var ekki hćkkađur á matvćlum, en öllu öđru og til viđbótar voru ýmis vörugjöld hćkkuđ og skattar og gjöld ríkisins á áfengi og tóbaki hćkkuđ upp úr öllu valdi.
Ţví var strax spáđ, ađ ţessar skatta- og gjaldahćkkanir myndu draga úr verslun og tekjur ríkisins myndu lítiđ aukast viđ ţessar brjálćđislegu skattahćkkanir og er sá spádómur nú ađ rćtast. Vinstri menn hafa aldrei skiliđ samhengiđ milli skatta og neyslu og gera sér enga grein fyrir ţví, ađ skattahćkkanabrjálćđiđ dregur allan mátt, bćđi úr fyrirtćkjum og einstaklingum.
Fréttin endar á ţessu: "Enn hćkkar neysluverđ umfram laun. Ţannig mćldist kaupmáttur launa 4,0% minni í apríl síđastliđnum en á sama tíma í fyrra. Innlend greiđslukortanotkun minnkađi á tímabilinu janúar til apríl um 3,8% ađ raunvirđi frá sama tíma í fyrra. Forvitnilegt verđur ađ sjá hverju spáđ verđur um einkaneyslu í nýrri ţjóđhagspá sem vćntanleg er innan skamms."
Enn forvitnilegra verđur ađ sjá hve langt verđur ţangađ til stjórnin sér sóma sinn í afsögn.
Stjórnarskipti eru eina von almennings í landinu um ađ hjól efnahagslífsins fari ađ snúast á ný.
Velta í smásöluverslun dróst saman í maí | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.