20.5.2010 | 02:30
Bjölluatarar gómaðir á dyraþrepinu
Samfylkingin hefur að undanförnu staðið að dýrasta bjölluati sögunnar með því að plata VG til að taka þátt í að prakkarast í ESB með umsóknaraðild að stórríkinu. Frá upphafi hefur verið ljóst að þjóðin er algerlega andvíg því að taka þátt í svona stráksskap í útlöndum og andstaðan sífellt verið að aukast.
Þrátt fyrir að flestir innan VG hafi gengið óviljugir til þessa leiks, hafa þeir þó ekki haft manndóm í sér til þess að hætta þátttöku í þessum dónaskap gangvart ESB og krefjast þess að leiknum verði hætt og afsökunabeiðni send vegna hrekksins.
Nú hefur ESB hins vegar uppgötvað að um hreinan barnaleik er ræða og hvaða krakkaskammir standa fyrir þessum hrekk og mun því ekki hlaupa til dyranna aftur á næstunni, þó atinu verði haldið áfram.
Samfylkingin hefði betur tekið mark á sínum eigin löndum og hætt hrekkjunum áður en sá sem hrekkurinn beindist að gómaði hana og rasskellti fyrir skammarstrikin.
ESB efast um umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er kannski smá vitglóra í kollinum á þeim í Brüssel eftir allt saman, fyrst þeir sáu í gegnum þetta a.m.k.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.5.2010 kl. 04:05
Sælir drengir -
það er kanski kominn einhver nýr á skrifstofuna hjá þeim í Brussel -
Mikið væri nú gott að það yrði líka endurnýjað í ráðherrastólunum hér - kanski kæmist þá vitglóra í einhvern þeirra.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.5.2010 kl. 04:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.