Vinna ţeir hálfdagsvinnu í heilsdagsstarfi?

Ríkisstjórnin íhugar ađ fćkka ráđuneytum um ţrjú, ţ.e. sameina sex ráđuneyti og ţannig yrđu ráđuneytin 9 í stađ 12, eins og nú er.  Ţetta á ađ gera í hagrćđingar og sparnađarskyni, enda ráđuneytin dýrar stofnanir og spara ţarf og skera niđur á öllum sviđum ríkisrekstrarins.

Ekki veitir af ađ sameina stofnanir og ráđuneyti, ef verkefnin á hverjum stađ eru svo lítil, ađ starfsmennirnir vinni ađeins hálfan daginn, en séu ţó á launum allan daginn og jafnvel međ yfirvinnu ađ auki.  Eins og geta má nćrri blöskrar fjármálaráđherranum svona vinnubrögđ, enda kom eftirfarandi fram hjá honum á Alţingi í dag, samkvćmt mbl.is:  Í svari sínu rifjađi Steingrímur J. upp ađ ef búin yrđu til ţrjú ráđuneyti úr sex myndi ţar verđa starfandi ţrír ráđherrar í stađ sex, ţrír ađstođarmenn ráđherra í stađ sex, ţrír bílstjórar en ekki sex, ţrír ráđuneytisstjórar í stađ sex, og um ţađ bil 20 skrifstofustjórar í stađ 40."

Til viđbótar ţessari upptalningu eru ţeir pólitísku ađstođarmenn ráđherra, sem ráđnir eru inn í ráđuneytin án auglýsinga og eru dćmi um ađ hver ráđherra ráđi sér tvo til ţrjá slíka.

Varla verđa forystumenn starfsmannafélags ráđuneytanna ánćgđir međ umsögn Steingríms J. um ţennan slćping starfsmanna ráđuneytanna, hálfu og heilu dagana.


mbl.is Tímasetning sameiningar óákveđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Máliđ er einfalt

eftir ađ ţessi helfararstjórn hefur lokiđ sér af verđur ekkert til ađ stjórna - ekkert til ađ byggja upp međ -EKKERT verđur gert sem jákvćtt getur talist - fólkiđ fer og sjs mun ríkja yfir tómum heimilum - tómum fyrirtćkum og tómum ráđuneytum.

Ţannig ađ hversvegna ekki ađ skera ţetta niđur eins og allt annađ í ţessu landi.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.5.2010 kl. 00:27

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Gleymdi einu -

Hvađ varđar breytingar á ráđuneytum og stofnunum ţá hélt ég ađ Alţingi ţyrfti ađ samţykkja slíkt - sjs talar eins og hann ćtli bara ađ tilkynna ţví hvernig ţetta eigi ađ vera og verđi.

Kanski bara nýja ađferđin.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.5.2010 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband