Frábćr borgarstjóri

Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur stađiđ sig frábćrlega í embćtti borgarstjóra og ber höfuđ og herđar yfir kollega sína, sem gegnt hafa embćttinu á undanförnum árum.  Mikill órói og ósamstađa einkenndi störf borgarstjórnar árin áđur en hún tók viđ, en eftir ađ hún settist í stólinn gjörbreyttust vinnubrögđin ţar innandyra og mikil samvinna veriđ milli meiri- og minnihluta í borgarstjórninni.

Hanna Birna var í viđtali hjá Sölva á Skjá einum í kvöld og sýndi ţar og sannađi međ framkomu sinni og svörum, ađ ţar er mikill leiđtogi á ferđinni og hugmynd hennar um "ţjóđstjórn" í borginni afar athyglisverđ, eđa eins og hún sagđi, ţá er miklu skynsamlegra ađ fullnýta krafta allra fimmtán borgarfulltrúanna, heldur en ađ einhverjir átta myndi ávallt meirihluta og hinir sjö hafi nánast ekkert hlutverk, annađ en ađ sitja og hlusta á meirihlutann.

Borgarbúar eru vel sćmdir af Hönnu Birnu í borgarstjórastólnum og vonandi bera ţeir gćfu til ţess ađ styđja hana til áframhaldandi góđra verka í borgarstjórnarkosningunum í vor.

Hún á ţađ skliđ og Reykvíkingar eiga ţađ skiliđ.


mbl.is „Ţjóđstjórn“ í borgarstjórn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţegar oddvitar flokkanna sem bjóđa fram í Reykjavík mćttu í sjónvarpiđ um daginn bar ţessi kona svo af ađ ţađ lá viđ ađ  ég vorkenndi hinum oddvitunum.

Sérstaklega var ömurlegt ađ fylgjast međ Segi B reyna ađ efna til illinda og oddvita VG reyna ađ gera "sérstöđu" VG ađ einhverju sérstöku - hvorutveggja mistókst.

Hanna Birna hafđi yfirburđina - hćldi minnihlutanum fyrir sumt - sló á puttana á ţeim ţegar ţađ átti viđ og ţerrađi tárin ţegar ástćđa var til.

Semsagt mamma međ hópinn sinn sem var misstilltur.

Hún var málefnaleg og rökföst og lét ekki draga sig niđur í frođu eđa lýđskrum.

Hagur borgarinnar var og er númer eitt hjá henni.

Ţessi kona er frábćr -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.4.2010 kl. 05:10

2 identicon

Ţessi kona hefur sýnt ađ stjórnmálamenn geta veriđ klárir. Hún á ađ taka viđ flokknum og innleyđa sína sýn á lífiđ í flokkinn. Sameina.

GJ (IP-tala skráđ) 29.4.2010 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband