20.4.2010 | 08:41
Leynibankar
Eignarhald Arion banka og Íslandsbanka er að verða ein af stærri ráðgátunum núna á tímum opinnar og gegnsærrar stjórnsýslu, þar sem allt er uppi á borðum, en hverjir eigendurnir eru er svo mikið leyndarmál, að enginn í stjórnsýslunni virðist hafa hugmynd um hverjir þeir séu, eða hvaðan þeir koma.
Ábyrgð á rekstri þessara banka virðist hvergi vera, því bæði fjármála- og viðskiptaráðherra segjast ekki geta haft nein afskipti af rekstri þeirra og Fjármálaeftirlitið, sem skipaði skilanefndirnar, telur sig ekki hafa neinar heimildir til að skipta sér af málum þessara banka umfram aðra.
Nú segist Gylfi Magnússon, lausráðinn starfsmaður Viðskiptaráðuneytisins, vera að kanna hvort einhver geti upplýst um þetta eignarhald, en hann sé bara ekki viss um að nokkur viti það. Eftir reynsluna af eignarhaldi og rekstri gömlu bankanna, hefði mátt ætla að yfirvöld hefðu lært eitthvað af því dýra námi, að eignarhald bankanna og hvernig með það er farið, skiptir höfuðmáli.
Að því er virðist eru það skilanefndirnar sem öllu ráða um þessa tvo banka, rekstur þeirra og skuldaniðurfellingar til útrásarglæpona og síðast en ekki síst um launagreiðslur til sjálfra sín.
Allt ýtir þetta undir þá kröfu, að ný rannsóknarnefnd verði skipuð, sem hafi það hlutverk að fara ofan í saumana á verkum skilanefndanna og starfsemi nýju bankanna.
Kanna hvort hægt sé að birta nöfn eigenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.