3.4.2010 | 17:15
Álfheiđur í Kattholti mjálmar
Ámátlegt mjálm barst frá Kattholti Vinstri grćnna, ţegar Álheiđur Ingadóttir hótađi ađ áminna forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, vegna ţess ađ hann vildi undirbúa sig undir fund međ henni í samráđi viđ Ríkisendurskođanda, vegna óskiljanlegrar reglugerđar sem kattafrúin setti um tannlćkningar ţeirra sem hafa međfćdda tanngalla.
Ekki ţarf neitt ađ koma á óvart, sem frá Álfheiđi kemur, enda konan frćg ađ endemum, utan ráđuneytis sem innan. Ef einhver ćtti ađ fá áminningu vegna ţessa máls, er ţađ Álfheiđur, fyrir óvandađa reglugerđ og í framhaldi af ţví arfaslaka stjórnsýslu og dómgreindarskort međ hótunarbréfinu um áminninguna.
Eftir ađ máliđ komst í hámćli, virđist Álheiđur vera búin ađ sjá ađ sér, enda hefur hún sent frá sér yfirlýsingu, ţar sem hún segist vonast til ađ máliđ fái farsćlan endi og á ţá vćntanlega viđ farsćlan endi fyrir sig sjálfa.
Ţađ verđur ć skiljanlegra hvers vegna Jóhanna er alveg orđin uppgefin viđ ađ reyna ađ smala Vinstri grćnu köttunum, enda hlaupa ţeir og stökkva mjálmandi og hvćsandi um allar trissur.
Ţeir eru ađ ţví leyti öđruvísi en venjulegir heimiliskettir, ađ ţeir virđast aldrei mala af vellíđan.
Vonar ađ máliđ fái farsćlan endi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óttast nú mest ţađ sem kemur fram í fyrirsögninni: "Vonar ađ máliđ fái farsćlan endi". Mér finnst ţađ minna óţćgilega mikiđ á: "Farsćla lausn", sem Félagi Svavar fćrđi ţjóđinni fyrir tćpu ári.
Kristinn Karl Brynjarsson, 3.4.2010 kl. 17:19
Ţeir eru einnig frábrugđnir venjulegum köttum ađ ţví leytinu til ađ ţeir eru ansi hlýđnir ţegar kattakonan Jóhanna hótar ţeim!
Ófeigur (IP-tala skráđ) 3.4.2010 kl. 17:25
Ţetta eru einkenni stjórnenda sem ekki valda verkefni sínu, ađ taka fólk á teppiđ.
Finnur Bárđarson, 3.4.2010 kl. 18:18
Ţađ er sorglegt ef rétt er ađ Steingrímur gjaldi pólitískra skođana sinna. Einhver bloggađi ađ hann vćri ekki á sömu skođun og ráđherrann í pólitík. Ég trúi ţví hinsvegar ekki fyrr en ég tek á ţví ađ ráđherra láti hann fara fyrir ađ viđhafa góđa stjórnsýsluhćtti og gera ţađ sem honum bera ađ gera sem er ađ gćta hagsmuna almennings. Ég trúi ţví ađ ráđherra hafi taliđ sig vera ađ gera rétt - forstjórinn efađist og leitađi til Ríkisendurskođunar - eđlilega - ţar sem sú stofnun sker oftast úr um álitaefni og veitir leiđsögn. Máliđ varđ ekki opinbert fyrr en ráđherra tilkynnti forstjóranum um áminninguna
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.4.2010 kl. 07:45
Ţađ er altt á tjá og tundri í hausnum á ţessu liđi, ţađ er ekki nokkur vafi!Vonandi fara ţau ađ koma sér frá,völdum.
Ţórarinn Baldursson, 4.4.2010 kl. 16:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.