25.3.2010 | 05:31
Minnihlutastjórn kyrrstöđu og svika
Öll spjót standa nú á ríkisstjórninni vegna ţeirrar kyrrstöđu sem hún stendur fyrir í atvinnulífinu og svika hennar á öllum helstu loforđum sem hún gaf og undirritađi viđ gerđ stöđugleikasáttmálans í júní á síđasta ári og endurnýjađur var í október s.l.
Útgerđarmenn eru ćfir vegna svikins loforđs um ađ skötuselsfrumvarpiđ fćri fyrir sáttanefndina um fiskveiđistjórnunina og samtök launamanna gagnrýna stjórnina fyrir svik hennar í öllum málum, sem hún lofađi vegna atvinnuuppbyggingar.
Nýjasta gagnrýnin kemur frá ASÍ vegna svika um ađ lögfesta starfsendurmenntunarsjóđ, sem var eitt af undirrituđum loforđum stjórnarinnar í stöđugleikasáttmálanum. Ţađ er algjört einsdćmi, ađ ríkisstjórn standi ekki viđ gerđa samninga viđ ađila atvinnulífsins, ađ ekki sé talađ um samninga sem tengjast beint viđ kjarasamninga, en framlenging ţeirra var hluti stöđugleikasáttmálans.
Ţađ sem kemur í ljós í ţesu máli, er stađfesting á ţví, sem fram hefur komiđ ć ofan í ć, en ţađ er ađ ríkisstjórnin nýtur ekki einu sinni stuđnings eigin flokka á Alţingi og ađ hún er í raun minnihlutastjórn. Ţađ hefur hún nú stađfest sjálf viđ fulltrúa ASÍ og er rétt ađ enda á tilvitnun fréttarinnar í forseta sambandsins og er engu hćgt viđ hana ađ bćta:
"Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ađ á fundum sambandsins međ stjórnvöldum í vikunni hafi ráđherrar fullyrt ađ ekki vćri meirihluti fyrir slíkri breytingu međal ţingflokka stjórnarflokkanna. Hann segir sambandiđ ekki sćtta sig viđ ađ stjórnvöld standi ekki viđ gerđa samninga."
ASÍ segist svikiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.