2.3.2010 | 08:54
Aldrei annað eins tækifæri, segir spámaðurinn Steingrímur J.
Í júnímánuði á síðasta ári kynnti Steingrímur J. besta samning, sem Íslendingar gætu hugsanlega náð vegna skulda einkabanka við Breta og Hollendinga. Þetta var samningur sem félagar Steingríms og vinir, Svavar Gestsson og Indriði H. Þorláksson, höfður undirritað á glaðri stundu á fölstudagskvöldi, enda nenntu þeir ekki að hafa málið hangandi yfir sér fram yfir helgina, eins og Svavar Gestsson orðaði það, og var samningurinn sagður "stórglæsilegur" fyrir Íslendinga.
Í næstum níu mánuði hefur ríkisstjórnin reynt að troða þessum "stórglæsilega" samningi ofan í kok á þjóðinni, sem yfirleitt er ekki klígjugjarnt, en vegna þessa bita hefur hún kúgast allan tímann og er nú algerlega hætt að taka við meðalagjöf þessarra skottulækna.
Nú segir Steingrímur J., að akkúrat núna, fyrir næstu helgi, sé tækifæri lífsins fyrir Íslendinga að ná sínum hagstæðasta samningi við kúgarana, því eina tækifærið sé núna og muni aldrei koma aftur. Þetta segir hann auðvitað til þess að losa kúgara sína undan niðurlægingunni sem þeir munu verða fyrir á laugardaginn, þegar þjóðin mun sýna þeim hvern hug hún ber til þeirra, sem reyna að berja hana til undirokunar, með hótunum og beinu ofbeldi.
Tækifæri þjóðarinnar til þess rennur upp á laugardaginn.
Það tækifæri gefst ekki aftur.
Fundur fyrir hádegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkurat Axel. Sínum fordæmi kjósum og segjum NEI. Það er það sem elítan vill ekki upp á nokkurn hátt. Það er það eina rétta. Og fjármála lífið í öllum heiminum skelfur af ótta við að skattborgarar fara að hætta að taka við skuldum elítunar. Þegar þið sjáið t.d. Jón Ásgeir fara inn í villuna í London og aðrar villur út um allan heim, er hann að fara inn í húsið ykkar, skattborgara þessa lands um leið og sagt verður JA. Þeir hafa stolið nó undan skatti með þessum skattaparadísum, ef allir þessir auðvaldssinnar sem fela peninga , mundu borga skatta af þeim, gæti skattar verið kringum 20% í dag.
Ingolf (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.