28.2.2010 | 20:01
Niðurlæging samninganefndarinnar alger
Samninganefnd Íslendinga í Icesavemálinu situr á hótelherbergi einhversstaðar í London og bíður eftir því að Bretar kalli hana náðasamlegast til fundar við sig, en á meðan reyna þeir að dekstra kúgarana til að ræða nánar við sig um "gagntilboðið" við "besta tilboði" fjárkúgaranna.
Þessi samskipti fara fram í gegn um síma og tölvupósta, en í slíkum samskiptum er auðveldlega hægt að standa frá Íslandi og því gjörsamlega óskiljanlegt, að nefndin skuli láta ofbeldisseggina niðurlægja sig svona með því að gefa ekkert uppi um, hvort nokkurn tíma verði kallað á hana til ferkari beinna viðræðna.
Nefndin á að snúa heim umsvifalaust og láta þau boð út ganga um leið, að hafi þessir ofsækjendur íslenskra skattgreiðenda eitthvað frekar að segja í þessu efni, þá geti þeir sent fulltrúa sína til Íslands og síðan verði séð til, hvort nokkur muni tala við þá um annað en daginn og veginn.
Íslendingar geta ekki verið þekktir fyrir að láta niðurlægja sig og spotta lengur.
Óformleg samskipti við Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón þessir saminganefnd okkar er ekki í umboði þjóðarinnar til að semja um eitt né þetta mál er í því þjóðaratkvæðagreiðslu ferli þar sem ákveðið verður um hvort við veitum ríkisábyrgð á þessu eður ei. Þegar forsetinn skaut þessu máli til þjóðarinnar þá missti ríkisstjórnin allt vald í þessu máli og hefur ekki heimild til að semja nýja samninga nema auðvitað við fellum þann sem fyrir liggur þetta hélt maður nú að allir heiðvirðir menn myndu skilja. En ríkistjórn okkar sem enga virðingu ber fyrir húsbændum sínum heldur áfram í fullkomnum órétti að halda áfram og reyna semja annan saming. Munurinn á okkar ríkisstjórn og þeirri hollensku er sú að þeir semja ekki þegar þeir hafa ekki umboð sinnar þjóðar. Þetta gengdarlausa virðingaleysi og fáviska í þessum efnum er til háborinnar skammar. Heldur ríkisstjórn okkar að það sé virkilega góð hugmynd að semja annan samning sem innfelur í sér aftur ríkisábyrgð. Hversvegna sendi Herra Ólafur Ragnar Grímsson Icesave í þjóðaratkvæða greiðslu?? Það var einmitt til að fá úr því skorið hvort þjóðin ætlar að samþykja þessa ríkisábyrgð. Svo koma þessir fjandans fáráðlingar og skilja ekkert hvað er gangi. Þetta mál er lýsandi dæmi um það að það er ekki hæft fólk sem er að stjórna þessu landi.
Elís Már Kjartansson, 28.2.2010 kl. 20:17
Axel Jóhann átti þetta nú að vera
Elís Már Kjartansson, 28.2.2010 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.