26.2.2010 | 08:21
Ekki nógu gott fyrir íslenska skattgreiðendur
Fjármálaráðherra Hollands, Jan Kees de Jager, lætur hafa eftir sér í hollenskum fjölmiðlum, að vegna þrýstings "þessa fólks" hafi forsetinn neitað að staðfesta Icesavelögin og því sé "besta tilboð" kúgaranna ekki nógu gott fyrir Íslendinga. Með "þessu fólki" á ráðherrann við íslenska skattgreiðendur, sem alls ekki ætla að láta bjóða sér að borga fjárkúgurum vegna skulda einkaaðila.
De Jager segir að með "besta boði" hafi fjárkúgararnir ætlað að gefa eftir vexti í tvö ár, að upphæð 80 milljarða króna, og þar sem vextirnir eru ekki forgangskrafa í þrotabú Landsbankans, myndu þeir alfarið lenda á skattgreiðendum hérlendis og sést af þessari tveggja ára upphæð, hvílíkar byrðar fjárkúgararnir ætla sér að neyða upp á saklaust fólk, sem enga ábyrgð bar á þessu einkafyrirtæki, frekar en öðrum.
Bretar og Hollendingar höfnuðu fyrirvörunum, sem settir voru við ríkisábyrgð á Icesave I, þannig að þegar þjóðin verður búin að fella Icesave II úr gildi í þjóðaratkvæðagreiðslunni, þann 6. mars, verður enginn þrælasamningur í gildi lengur og málið loksins komið á þann stað, sem það átti alltaf að vera, þ.e. þá geta ofbeldisseggirnir snúið sér með kröfur sínar að Tryggingasjóði innistæðueigenda og fjárfesta og leyst málin í samvinnu við hann, gagnvart þrotabúi landsbankans.
Að því ferli munu íslenskir skattgreiðendur ekki láta kúga sig til neinna afskipta, eða aðkomu.
Ekki nógu gott fyrir Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.