24.2.2010 | 13:29
Hollendingar mega bíða til eilífðar
Hinn nýji fjármálaráðherra Hollands, Jan Kees de Jager, segir að hollenska samninganefndin vegna Icesave fari ekki til London fyrr en Íslendingar hafi fallist á grunnforsendur síðasta útspils kúgaranna í deilunni, en það hafi verið "lokaboð" af þeirra hálfu.
Hollendingar og Bretar mega bíða til eilífðar eftir því að þessi lokafjárkúgunarkrafa þeirra verði samþykkt, því íslenskir skattgreiðendur munu aldrei samþykkja að greiða eina krónu í þrælaskatt til Breta og Hollendinga, vegna þeirra ólöglegu þvingana, hótana og hreins ofbeldis sem þei hafa beitt gagnvart smáþjóð.
Það, sem er verra, er að íslensk samninganefnd skuli vera farin til London og ætli að bíða þar, eins og barðir rakkar, eftir því að þessum yfirgangsþjóðum þóknist að tala við hana. Þetta lýsir algerum undirlægjuhætti gagnvart þessum kvölurum og eftir þessa síðustu yfirlýsingu de Jagers ætti nefndin að taka fyrsta flug heim.
Íslendingar eiga ekki að láta sína nefnd bíða í Reykjavík eftir því að Bretar og Hollendingar lýsi því yfir, að þeir séu reiðubúnir til að ræða málin á þeim lagagrundvelli sem um þetta mál gildir, þ.e. íslensk lög og tilskipanir ESB.
Það versta, sem gert er, er að semja við fjárkúgara og hryðjuverkamenn. Það leiðir yfirleitt ekki til farsællar niðurstöðu, því þeir drepa fórnarlömb sín oftast, hvort sem er.
Hollendingar bíða átekta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með þetta mál firrir dómstóla strax, hvað erum við að hugsa. Firrir hverja eru dómstólarnir.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 16:03
Verjumst látum þessar þjóður ekki vað yfir okkur!
Sigurður Haraldsson, 25.2.2010 kl. 15:23
Þóðrir!
Sigurður Haraldsson, 25.2.2010 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.