22.2.2010 | 10:01
Skrýtin efnahagsstjórn
Launavísitala er sögð hafa hækkað um 0,1% í janúar, og þó það sé ekki mikil hækkun, virkar hún svolítið einkennilega, þar sem ekki er vitað um nokkra einustu launahækkun, a.m.k. ekki á frjálsa markaðinum. Eins er með lækkun vísitölu neysluverðs, en hún lækkaði í janúar um 0,3%, sem nánast eingöngu byggist á útsölum í mánuðinum.
Nú þegar útsölunum er lokið og hækkunarbrjálæði óbeinna skatta kemur að fulli til framkvæmda, en það gerist ekki að fullu fyrr en í apríl, þá mun verðbólga aukast á ný, en um þessar mundir er ekkert sem knýr áfram verðbólgu, annað en skattahækkunaræði hins opinbera.
Það er gjörsamlega óskiljanleg hagstjórn sem kyndir undir verðbólgu í kreppu og nánast algeru eftirspurnarleysi í þjóðfélaginu.
Þetta skýrist auðvitað af því, að hér á landi er alltaf gripið til öðruvísi efnahagsráðstafana, en í öðrum löndum, en t.d. eru stýrivextir hérlendis 9,5%, en frá 0-2,25% í nágrannalöndum og þar eru skattar lækkaðir, á meðan að þeir eru hækkaðir hérlendis.
Erlendis er líka reynt að koma atvinnulífinu á snúning á ný, en hér berst a.m.k. hluti ríkisstjórnarinnar gegn öllum hugmyndum um ný atvinnulækifæri.
Kaupmáttur eykst lítillega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.