20.2.2010 | 15:38
Svarinu verður svarað í þjóðaratkvæðagreiðslunni
Fjárkúgararnir, Bretar og Hollendingar, eru ekki af baki dottnir í herferð sinni gegn íslenskum skattgreiðendum, ef rétt reynist, að nýtt "tilboð" þeirra snúist um að lækka vexti af "skuld" sem kemur íslenskum skattborgurum, sem skattpíndir eru fyrir, nákvæmlega ekkert við.
Þessu svari þrælapískaranna á ekki að ansa fyrr en í fyrsta lagi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna og þá eingöngu með tilkynningu um niðurstöðu hennar, sem án nokkurs vafa verður risastórt NEI.
Eftir að svar þjóðarinnar liggur fyrir, geta fjárkúgararnir snúið sér að réttum viðsemjanda, sem er tryggingasjóður innistæðueigenda og saman geta þeir unnið að innheimtu hjá þrotabúi Landsbankans, eins og íslensk lög og tilskipanir ESB gera ráð fyrir.
Ef gefið er eftir gegn kröfum fjárkúgara verða þeir eingöngu forhertari og ósveigjanlegri í kröfum sínum. Við slíka aðila á alls ekki að semja, heldur koma yfir þá lögum, með öllum ráðum.
Stefna vestrænna ríkja hefur verið sú, að ekki ætti að semja við hryðjuverkamenn. Sama á að gilda um ríki, sem reyna að beita önnur sjálfstæð ríki yfirgangi og fjárkúgun.
Svar komið vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landráðafólkið mun sjá til þess að engin þjóðaratkvæðagreiðsla mun eiga sér stað...
Óskar Arnórsson, 20.2.2010 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.