19.2.2010 | 15:11
Samorkumenn eru bjartsýnir að halda að VG vilji atvinnuuppbyggingu
Franz Árnason, formaður Samorku, sagði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í dag, að það hlyti að vera krafa, að stjórnvöld vinni með atvinnulífinu, en ekki gegn því, að uppbyggingu orkufreks iðnaðar og annarrar atvinnustarfsemi.
Þetta lýsir mikilli bjartsýni hjá formanninum, því að á meðan VG er í ríkisstjórn, mun flokkurinn berjast af alefli gegn hvers konar áformum um eflingu atvinnulífs og uppbyggingu iðnaðar hvers konar, enda líta menn þar á bæ svo á, að nóg sé að gert í atvinnumálum með því að fjölga um þrjátíu manns á listamannalaunum. Það er það eina, sem stjórnin hefur gert í atvinnumálum á því ári sem hún hefur lifað og vonandi verður ekki langt framhald á því lífi.
Ekkert mun gerast í atvinnumálum á meðan Svandís Svavarsdóttir og Álfhildur Ingadóttir hafa örlög atvinnu þúsunda manna í höndum sínum. Þeim finnst ekkert athugavert við að atvinnuleysi aukist, enda vorkenna þær ekki fólki, sem þær telja að fári greiddar ríflegar atvinnuleysisbætur úr ríkissjóði.
Ef Vinstri grænir vildu gera átak í uppbyggingu atvinnulífs og heimila, gerðu þeir það best með því að segja sig úr ríkisstjórninni.
Fæla fjárfesta frá landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.