11.2.2010 | 11:15
Ofmat á eignum lífeyrissjóðanna?
Metin eign lífeyrissjóðanna um áramótin var að upphæð 1.794 milljarða króna og hafði hækkað um 203 milljarða á árinu 2008. Með þessu mati eru eignir sjóðanna orðnar meiri, en þær voru fyrir hrun.
Sú spurning vaknar, hvort þetta sé ekki talsvert ofmat, þar sem ekki er komið fram allt það tap, sem líklegt er að lífeyrissjóðirnir verði fyrir vegna banka- og útrásartaparanna. Lífeyrissjóðirnir lögðu ótrúlegar upphæðir í hlutabréf útrásarfyrirtækja og skuldabréf alls kyns fjármálafyrirtækja, útrásarruglfyrirtækja og banka, ásamt gengismunasamninga, sem enn eru óuppgerðir.
Þrátt fyrir gífurlegt tap lífeyrissjóðanna, m.a. á fyrirtækjum Baugsfeðga, þá er fyrsta hugmyndin hjá hinum nýja fjárfestingasjóði lífeyrissjóðanna, að kaupa hlutabréf í Högum hf., til þess að bjarga feðgunum út úr skuldum sínum við Arion banka.
Þó ótrúlegt sé, virðast þeir sem fara með lífeyrissparnað almennings, ekkert hafa lært af hruninu.
Að minnsta kosti er þeirra fyrsta hugsun, að halda áfram að fjárfesta í Jóni Ásgeiri í Bónus.
Eiga 1.794 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf að hreinsa til í öllum stjórnum lífeyrissjóðanna. Þetta fólk var í stjórnunum þegar ákveðið var að fjárfesta í glæpafyrirtækjunum, svo að nú er kominn tími til að þetta fólk víki.
En að sjálfsögðu gerir það það ekki, samtryggingin milli stjórna lífeyrissjóðanna og stjórna verkalýðsfélaganna er svo mikil að nánast er vonlaust að hrófla við þessu fólki.
Verkalýðsforystan og stjórnir lífeyrissjóðanna eru samtvinnaðar bröskurunum, og það eru þeir sem stjórna bak við tjöldin, og stutt er í að þeir fái aftur fyrirtækin sín, reyndar sumir búnir að fá þau aftur.
Hér stjórnar ein mafía.
Jón (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 12:12
Fjárfestingarsjóður lífeyrissjóðanna ætti að einbeita sér að því að styðja við bakið á þeim fyrirtækjum sem ennþá hafa ekki farið undir "verndarvæng" bankanna. Fyrirtækjum þar sem lausafjárstaðan er veik, en verkefnastaðan sterk. Slíkum fyrirtækjum mætti hjálpa með því að fjárfesta í þeim í formi aukins hlutafjár. Að nokkrum árum liðnum gæti eigendum þeirra fyrirtækja gefist forkaupsréttur á því að kaupa Fjárfestingarsjóðinn út að nýju. Þannig væri Fjárfestingarsjóðurinn að styðja við bakið á þessum félögum yfir erfiðasta hjallann. Að mínu mati á ekki að bíða eftir því að öll fyrirtæki landsins lendi í eigu bankanna.
Jón Óskarsson, 12.2.2010 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.