31.1.2010 | 09:42
Rétta hugarfarið
Aron Pálmason hefur staðið sig eins og hetja á sínu fyrsta stórmóti í handbolta, aðeins 19 ára gamall og rétt að byrja sinn handboltaferil, sem á eftir að verða glæsilegur, enda er drengurinn eitt mesta efni, sem fram hefur komið í heiminum í langan tíma.
Í leikjunum hefur hann barist eins og ljón og skorað fjölda marka, mörg hver með ótrúlegum þrumuskotum langt utan af velli og sú afstaða hans, að það sé "drullufúlt" að berjast um bronsið í staðinn fyrir gullið, lýsir hugarfarinu og keppnisskapinu, sem einkennir drenginn.
Í gær mætti liðið allra sterkasta handboltaliði heimsins um þessar mundir og barðist vel og framan af var leikurinn jafn, þó í ljós kæmi í seinni hálfleik, að Frakkar eru nánast ósigrandi og verða án vafa Evrópumeistarar og hampa þar með þrem titlum á sama tíma, sem er einsdæmi. Engin skömm er að því, að tapa fyrir slíku liði.
Baráttuandinn, keppnisskapið og sigurvilji handboltalandsliðsins þyrfti að vera fyrirmynd ráðamanna þjóðarinnar, sem eru algerar andstæður við þessa dáðadrengi og hafa hvorki kjark, þor, né vilja til að berjast fyrir hagsmunum þjóðarinnar, allra síst gegn erlendú kúgunarvaldi.
![]() |
Aron: Stór munur á þriðja og fjórða sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það Verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni.
kveðja
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 09:54
Guðmundur á að nota þennan leik til að koma Loga Geirssyni og Ólafi Guðmundssyni betur inn í liðið. Ákveðnir stólpar í liðinu hafa verið að bregðast og ekki skila því sem maður er vanur að sjá til þeirra. Logi getur miklu meira og Ólafur er ekki síður efnilegur en fyrrum félagi hans hjá FH, Aron.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.