28.1.2010 | 10:09
Frændur eru frændum verstir
Samkvæmt norðurlandasamningum eiga íbúar allra norðurlandanna að eiga rétt til búsetu í hverju norðurlandanna fyrir sig, með að mestu sömu réttindi og skyldur og ríkisborgarar landanna.
Upp á síðkastið hefur hins vegar fjölgað tilfellum þar sem yfirvöld, sérstaklega í Svíþjóð og Danmörku, hafa tekið upp á því, að reka norðurlandabúa úr landi, vegna þess að þeir hafi ekki næg tengsl við búsetulandið.
Um nokkur mál í Danmörku er sagt í fréttinni: "Málið snýst meðal annars um þungaðar konur í námi, einstaklinga sem hafa skilið eða eru í atvinnuleit og giftir eru Dönum. Mörg þessara mála eiga það sameiginlegt að einstaklingarnir sem um ræðir hafa fengið félagslega aðstoð í dvalarlandinu."
Það virðist því ekki vera næg tengsl við dvalarlandið, að vera giftur ríkisborgara þess, til viðbótar því að vera norðurlandabúi. All virðist þetta byggjast á því að norrænu velferðarstjórnirnar vilja enga velferð fyrir aðflutta norræna vini. Löndin eru þó full af innflytjendum frá hinum ýmsu heimsálfum, sumir eru meira að segja múllar, sem predika hryðjuverk gegn sínu eigin gistilandi, en er samt sem áður ekki vísað á burt.
Frændur eru frændur vestir, er oft sagt og virðist vel eiga við um þetta.
Norrænum ríkisborgurum vísað úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1146435
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.