10.1.2010 | 09:59
Íslendingar munu ekki kjósa Bretum og Hollendingum í hag
Ríkisstjórnarnefnan gerði ekkert til að kynna málstað Íslendinga í Icesave málinu í tíu mánuði, en um leið og forsetinn synjaði þrælalögunum staðfestingar og fór sjálfur að kynna málstaðinn erlendis, fóru ráðherradruslurnar loksins að myndast við að styðja eigin þjóð í baráttunni við þrælakúgarana.
Nú síðast skrifar viðskiptaritstjóri breska blaðsins Observer, Ruth Sunderland, grein í blað sitt, þar sem hún skrifar vinsamlega um málstað Íslands og segir m.a: "Litlar líkur séu á því að Íslendingar kjósi í þjóðaratkvæðagreiðslunni Bretum og Hollendingum í hag."
Hún gerir sér grein fyrir því að auðvitað munu Íslendingar hugsa um eigin hag og hag komandi kynslóða, þegar þeir greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni með sínum eigin hag, en ekki greiða atkvæði með ólögmætum þvingunum erlendra kúgara.
Engin lög, eða reglugerðir, hvorki innlendar eða evrópskar, gera ráð fyrir ríkisábyrgðum á innistæðutryggingasjóðum banka í Evrópu, enda er kúgunin réttlætt með því að hún sé pólitísk lausn.
Íslendingar, aðrir en hugsanlega eitthvert Samfylkingarfólk, munu alls ekki taka á sig langvarandi kreppu, til þess að greiða kosningabaráttu Browns og Darlings í Bretlandi.
Telur ósanngjarnt að láta almenning greiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum hafa það hugfast að hér er ekki við einhvern einn flokk að sakast, frekar en annann. Vissulega er Samfylkingin og Vinstri Grænir við stjórnvölinn, en þegar menn taka við skipi sem marar í hálfu kafi er lítið hægt að gera annað en ausa ef engir björgunarbátar eru um borð. Svo skulum við minnast þess hverjir voru í stjórninni á undan þessari og hver tók þá ákvörðun að bíða og sjá til, og vona að þessi óþægindi liðu hjá. Flokkarnir eru allir samsekir, enda hugsa þeir einungis um eiginn rass og hvað kemur þeirra flokki best og ekki bætir einkavinavæðingin úr skák. Nú er lag að standa saman sem ein þjóð og hugsa um hvað okkur og komandi kynslóð er fyrir bestu áður en við samþykkjum einhver þrælalög.
Sveinninn (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.