29.12.2020 | 13:10
Þetta er ekki búið, fyrr en það er búið
Heilbrigðisráðherra hefur hvað eftir annað gefið villandi upplýsingar um hvenær bóluefni muni berast til landsins. Hún hefur marg sagt að fyrsta sending frá Pfeiser yrði tíuþúsund skammtar og síðan myndu berast þrjúþúsund skammtar á viku eftir það næstu þrjá mánuði.
Til viðbótar kæmu bóluefni frá öðrum framleiðendum og í dag kynnti hún viðbótarsamning við Pfeiser um eitthundraðognítíuþúsund skammta, en hins vegar væri ekkert vitað hvenær sú viðbót bærist til landsins.
Þessar upplýsingar ráðherrans hafa vakið vonir um að hjarðónæmi yrði náð í landinu innan nokkurra vikna, en við nánari skoðun á þeim upplýsingum sem berast t.d. frá landlækni og forstjóra Landspítalans, er ekkert sem bendir til þess að hjarðónæminu verði náð fyrr en í fyrsta lagi í vor og jafnvel ekki fyrr en með haustinu.
Í viðhangandi frétt fagnar forstjóri Landspítalans "þessum vonandi lokakafla í farsóttinni", en þó er eftirfarandi haft eftir honum: Það fer bara eftir því hversu fljótt við fáum bóluefnið miklu frekar en annað. Við getum auðveldlega bólusett hundruð einstaklinga hér á hverjum degi með öruggum hætti. Takmarkandi þáttur er því ekki geta okkar heldur það hversu hratt bóluefnið berst. Við vonum bara það besta þar, við erum með allar klær úti.
Það veitir ekki af að brýna fólk til að halda áfram að viðhafa allar varúðarráðstafanir, því eins og sagt er af ýmsum tilefnum: "Þetta er ekki búið, fyrr en það er búið"
![]() |
Slaka ekki á sóttvörnum fyrr en hjarðónæmi er náð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 29. desember 2020
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar