Syndir feđranna...............

Samkvćmt smáskammtaupplýsingum úr Panamaskjölunum er fyrir "algera tilviljun", á sama tíma og Ólafur Ragnar Grímsson bođar frambođ sitt til forsetaembćttisins á ný, birtar upplýsingar um ađ fađir eiginkonu hans hafi átt aflandsfélag á einhverju tímabili á međan hann var enn á lífi og sá sjálfur um rekstur fyrirtćkja sinna.

Mikil umrćđa er og verđur á nćstu vikum og mánuđum um ţá sem fynnast í Panamaskjölunum og ađ sjálfsögđu á ađ koma öllum upplýingum um viđskipti sem grunur gćti legiđ á ađ vćru ólögleg til rannsóknarlögreglunnar og skattayfirvalda.  

Ennfremur ćtti ađ rannsaka uppruna ţess fjár sem ávaxtađ hefur veriđ í ţessum aflandsfélögum  og ţar sem í ljós kćmi ađ um vćri ađ rćđa fjármuni sem "rćnt hefđi veriđ innanfrá" úr gömlu bönkunum og útrásarfélögunum af ţeim gengjum sem ţar réđu öllu og fóru međ bankana eins og sína eigin sparibauka.

Í umrćđunni verđur hins vegar ađ skilja á milli ţeirra sem létu glepjast til ađ leggja nöfn sín viđ slík aflandsfélög vegna lítilla eđa engra viđskipta, vegna ţess ađ fjármálaráđgjafar bankanna töldu ţeim trú um ađ ţađ vćri einhvers konar stöđutákn ađ vera skráđur fyrir slíku félagi úti í hinum stóra heimi.

Rannsóknir og umrćđa ćtti ađ snúast um ţá sem notuđu ţessi aflandsfélög til ađ fela illa fengiđ fé og svindla á sköttum og öđrum skyldum sínum gagnvart samfélaginu sem fóstrađ hefur ţetta liđ.  Ađ ţví ţarf ađ beina athyglinni en ekki dreifa henni á ţá sem litlu máli, eđa engu skipta, í ţessu sambandi.

Ađ sjálfsögđu er ţađ svo algerlega glórulaust ađ dćma fólk fyrir eitthvađ sem ćttingjar ţeirra eđa vinir hafa gert í gegn um tíđina, enda óvíst ađ margir yrđu útundan í slíkum nornaveiđum í eins fámennu samfélagi og ţađ íslenska er.


mbl.is Ólafur Ragnar: Ekki mótađ afstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 26. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband