Ótrúlega lítiđ fjallađ um píratastríđiđ

Svokallađir Píratar, sem fengu ţrjá menn kosna til Alţingis í síđustu kosningum, segjast ekki vera raunverulegur stjórnmálaflokkur og ţar ađ auki alfariđ á móti yfirvaldi, enda stjórnleysingjar.  

Ţessi sundurleyti hópur fékk ţrjá menn kjörna til Alţignis í síđustu kosningum, en nýtur nú fylgis nánast fjörutíu prósenta kjósenda sem segist orđinn leiđur á ađ láta stjórna landinu og virđist frekar vilja stjórnleysi og rugl í ţjóđmálunum í framtíđinni.

Pírataflokkurinn virđist hvorki geta stjórnađ ţriggja manna ţingflokki né komiđ sér saman um hvađ ţeir vilja til framtíđar og láta eins og ţađ eina sem ţurfi ađ gera í stjórn landsins sé ađ samţykkja nýja stjórnarskrá, ţó enginn hafi getađ sýnt fram á ađ sú sem í gildi er skapi nokkur sérstök vandamál međal ţjóđarinnar.

Eftir ţví sem yfirlýsingar og gerđir "Besta flokksins" í borgarstjórn Reykjavíkur urđu kjánalegri, ţví meira fylgi fékk flokkurinn.  Ţađ sama er nú ađ gerast međ "Píratana" og líklega verđur ţađ bara til ađ hćkka fylgistölurnar.

Sagt hefur veriđ ađ margt skrýtiđ sé í kýrhausnum og ţađ virđist vera ađ koma í ljós enn einu sinni.


mbl.is Sakar Helga um rangfćrslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband