Sleggjudómur Kastljóss um dómara

Kastljós RÚV hefur fariđ mikinn ađ undanförnu, t.d. međ aftöku eins stćrsta eggjabús landsins og í framhaldinu virđist hafa átt ađ ganga frá nokkrum hćstaréttardómurum ćrulausum og ţá ekki síst forseta réttarins.

Einhver sem hlýtur ađ hafa hagsmuni af ţví ađ gera tortryggilega dóma vegna ýmissa mála sem tengjast Glitni og slitabúi ţess virđist hafa lekiđ skjölum um fjármál dómaranna fyrir hrun og láta líta út fyrir ađ ţeir vćru vanhćfir til ađ kveđa upp dóma í málum tengdum hrunverjum Glitnis.

Kastljós hefur greinilega fariđ fram af meira kappi en forsjá í ţessu máli, enda hefur forseti Hćstaréttar lagt fram gögn sem sýna fram á ađ upphlaup Kastljóss vegna málsins hefur veriđ unniđ af óvandvirkni og af hreinni ćsifréttamennsku.

Eins og venjulega stendur ekkert á hörđum viđbrögđum frá dómstóli götunnar, sem umsvifalaust tekur undir falska niđurstöđu Kastljóssins og er algerlega tilbúinn til ađ dćma ćruna af Hćstaréttardómurunum og fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví hvort sönnunargögn um sakleysi sakborniga kemur til međ ađ breyta ţeirri niđurstöđu. 

Ţađ er merkilegt ađ sjá hve auđvelt virđist vera ađ gera dómstóla landsins tortryggilega af ţeim sem dóma hafa fengiđ á sig vegna ýmissa sakamála, eđa einhverra huldumanna sem ţeim tengjast.


mbl.is Markús svarar fyrir verđbréfin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband