14.9.2015 | 22:24
"Eins og innviðir landsins þola"
Ráðherrafundur Evrópuþjóða komst ekki að neinni niðurstöðu í dag um hve mörgum flóttamönnum yrði veitt hæli í Evrópu, né hvernig þeim yrði deilt niður á löndin.
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, sat fundinn og gerði grein fyrir afstöðu íslensku ríkisstjórnarinnar og er m.a. þetta eftir henni haft í meðfylgjandi frétt: "Ennfremur að hún hafi greint frá því að Ísland hafi vilja til þess að taka við eins mörgum flóttamönnum og innviðir landsins þoli og að mikill skilningur hafi verið fyrir þeirri afstöðu."
Það er einmitt mikilvægt að taka vel á móti þeim fjölda flóttamanna sem mögulegt verður að taka við og leggja frekar áherslu á að gera vel við þá sem koma en að keppast við að taka við sem mestum fjölda og geta svo ekki sinnt þörfum hans almennilega.
Framlag Íslendinga til þessa vandamáls mun ekki skipta neinum sköpum til lausnar þess, en getur hins vegar skipt höfuðmáli fyrir þær fjölskyldur sem hingað koma ef vel er að móttöku þeirra staðið og þeim sköpuð góð og friðsöm framtíð.
![]() |
Ekki náðist samstaða á neyðarfundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 15.9.2015 kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 14. september 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar