16.8.2015 | 14:06
Af hverju er skattaskjólunum ekki lokað?
Alþjóðleg stórfyrirtæki gera allt sem í valdi þeirra stendur til að komast hjá því að taka eðlilegan þátt í uppbyggingu og rekstri þeirra þjóðfélaga sem þau starfa í og skjóta hagnaði á milli landa með alls kyns bókhaldskúnstum.
Að lokum lendir gróðinn inni í málamyndafyrirtæki sem skráð er í einu af fjölmörgum skattaskjólum heimsins, þar sem jafnvel þúsundir fyrirtækja eru skráð í einu og sama húsinu sem stundum er þó lítið annað en samsafn af póstkössum.
Ríkisstjórnir og stjórnmálamenn hneykslast oft í orði á þessari sniðgöngu eðlilegra skattgreiðslna, sem eru í flestum tilfellum löglegar en siðlausar, en ef raunverulegur vilji væri fyrir hendi væri tiltölulega auðvelt að koma í veg fyrir þessi skattaundanskot með lagabreytingum heima fyrir og samningum milli landa sem kæmu í veg fyrir flutning hagnaðar út í himinblámann.
Skattaskjólin eru mörg á landsvæðum og eyjum sem eru undir stjórn vesturlanda og nægir þar að nefna Guernsey og Tortola að ekki sé talað um þau lönd í Evrópu sem taka fullan þátt í skattaundanskotunum með sérsamningum við risafyrirtækin og þar fer Lúxemborg fremst í flokki.
Það er í raun algerlega ótrúlegt að ekki skuli fyrir löngu vera búið að gera alþjóðasamninga til að koma skattamálum þessara brallara í eðlilegt horf þar sem málið snýst um stjarnfræðilegar upphæðir og allir ríkissjóðir eru í sífelldri þörf fyrir auknar tekjur.
Kæmust skattskil þessara gróðaflakkara í eðlilegt horf væri hægt að lækka byrði skattpínds almennings svo um munaði.
![]() |
Vill uppljóstra um skattleysi fyrirtækja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 16. ágúst 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar