8.6.2015 | 19:45
Allir vildu Lilju kveđiđ hafa
Ríkisstjórnin kynnti í dag stórkostlega áćtlun um afnám gjaldeyrishafta, sem leiđa munu til 800-900 milljarđa króna lćkkun skulda ríkissjóđs en ţessi fjárhćđ mun fást frá slitabúum gömlu bankanna annađhvort međ samţykki búanna eđa skattlagningu.
Slík lćkkun skulda mun spara ríkissjóđi a.m.k. 45 milljarđa í vaxtagreiđslur á ári hverju og sjá allir hvílíkur happafengur slík lćkkun er, en í samanburđi má geta ţess ađ áćtlađur byggingakostnađur nýs landspítala verđi 50 - 60 milljarđar króna.
Viđbrögđ stjórnarandstöđunnar eru athyglisverđ, en fulltrúar allra flokka hennar ţykjast nú hafa fundiđ upp og lagt til ţessa ađferđ viđ frágang slitabúa bankanna, ţó ekkert hafi gerst í ţessum málum á fjögurra ára ríkisstjórnartíma Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna.
Lilja Mósesdóttir hefur marg oft skýrt frá ţví ađ hún hafi lagt til ađ slitabúin yrđu skattlögđ í ţessa veru strax á árinu 2008 en vinstri stjórnin hafi hafnađ öllum hennar tillögum um ţetta eins og reyndar öllu öđru sem hún lagđi til málanna varđandi efnahagsráđstafanir.
Gangi tillögur og áćtlanir ríkisstjórnarinnar eftir verđur um ađ rćđa mesta snilldarverk íslenskra efnahagsmála frá lýđveldisstofnun.
![]() |
Lćkkar skuldir ríkissjóđs um 30% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfćrslur 8. júní 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar