5.6.2015 | 21:46
Bringan beruð á Austurvelli í þágu hugarfarsbreytingar
Þann 13. júní n.k. verður framin óvenjuleg bylting á Austurvelli, en þá munu konur frelsa geirvörtur sínar í eitt skipti fyrir öll og munu væntanlega í framhaldi af því ganga um götur og torg berar að ofan þegar þeim sýnist.
Uppákoman kemur þeim nokkuð á óvart, sem undanfarna áratugi hafa stundað sólarlandaferðir og jafnvel bara sundlaugarnar í Reykjavík að sumarlagi, en á þeim stöðum hefur kvenfólk verið ófeimið við að liggja í sólbaði bert að ofan og sumstaðar jafnvel allsnaktar.
Brjóstabyltingin á Austurvelli hefur þó þann æðri tilgang að útrýma hefndarklámi, sem oft hefur falist í því að birta myndir af fyrrverandi kærustum eða vinkonum mismunandi mikið nöktum á Internetinu í einhverjum hefndartilgangi og til að lítillækka stúlkurnar.
Auðvitað á það að vera sjálfsagt mál að konur geti í góðu veðri gengið um eins klæðalitlar og karlmenn gera án þess að mál sé úr því gert og ef þessar aðgerðir verða til þess að ungar stúlkur hætti að vera feimnar vegna líkama síns og ekki síður ef tilgangi hefndarklámsins verði útrýmt, þá er svona bylting eingöngu af hinu góða.
Vonandi hefur karlpeningurinn vit til að styðja kvenfólkið í þessari byltingu og þeir eldri reyni að kenna þeim yngri almenna mannasiði í umgengni við konur.
![]() |
Geirvörturnar frelsaðar á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. júní 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar