10.6.2015 | 15:03
Steingrímur J. þolir ekki gagnrýni á sjálfan sig
Steingrímur J. fór mikinn í ræðustóli Alþingis í dag vegna þess að Jón Gunnarsson, þingmaður, hafði leyft sér að gagnrýna hann fyrir tvískinnung í stóriðjumálum.
Steingrímur J. gerði samninga um skattaafslætti og aðra aðkomu ríkisins að uppbyggingu kísilvers við Húsavík, sem reyndar virðast hafa verið illa undirbúnir þar sem kostnaður sem falla mun á ríkið mun hafa verið vanreiknaður um tæpa tvo milljarða króna.
Hins vegar gera Steingrímur J. og félagar allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir stóriðjuuppbyggingu á Grundartanga og í Helguvík og það var einmitt það sem Jón Gunnarsson dirfðist að gagnrýna Steingrím fyrir.
Eins og áður sagði brást Steingrímur J. ókvæða við gagnrýninni og hótar að hefna sín á Jóni þó síðar verði. Þessi viðkvæmni er ótrúleg í ljósi þess að Steingrímur J. er einmitt einn stóryrtasti þingmaðurinn sem nú situr á Alþingi og hefur ekki vílað fyrir sér að ausa aðra þingmenn óbótaskömmum og svívirðingum þegar honum hefur svo boðið við að horfa.
Enginn þingmaður hefur gengið eins langt í ofstækinu og einmitt Steingrímur J. og fólki er enn í fersku minni þegar hann sló Geir Haarde, forsætisráðherra, þegar Steingrímur gekk úr ræðustóli og fram hjá ráðherranum eftir eina skapofsadembuna sem hann jós yfir þingheim.
Greinilega þola illyrtir skapofsamenn ekki mikla gagnrýni á sjálfa sig.
![]() |
Steingrímur: Ekki boðlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 10. júní 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar