24.2.2015 | 20:44
Svona gerist ekki á Íslandi!!!!!
Greiningardeild Ríkislögreglustjóra telur að hér á landi séu einstaklingar sem bæði geta og langar til að fremja voðaverk. Jafnframt er bent á að frá öllum nálægum löndum hafi streymt ungmenni til Sýrlands og Íraks til að berjast með ISIS og hafa þá væntanlega heillast af hryllilegum vídeóum af aftökum samtakanna á óvinum sínum, þ.m.t. afhöfðunum og brennslu lifandi manna á báli.
Fram að þessu hefur öllu svona tali verið mótmælt harðlega hér á landi og alltaf sagt að svona lagað geti ekki gert hérna, enda þjóðfélagið svo friðsælt og saklaust að minni en engin hætta væri á að álíka villimennska gæti blossað hér upp.
Það er sami hugsunarháttur og einkennir alla, þ.e. fólk reiknar aldrei með því að það sjálft lendi í slysi eða öðrum óhöppum. Slíkt komi eingöngu fyrir aðra og sjálfur lesi maður bara fréttir af atburðunum í blöðunum eða sjái fjallað um þá í fréttatímum sjónvarpsstöðvanna.
Tveir ungir menn, sem segjast vera bræður en enginn veit með vissu hvort svo sé eða hvaðan þeir eru upprunnir eru nú staddir hér á landi sem hælisleitendur og hafa uppi hótanir um fjöldamorð verði þeim ekki veitt viðtaka og veitt skjól. Ekki getur sú framkoma orðið til að ýta undir samþykkt um landvist eða ríkisborgararétt.
Kannski verða þessir atburðir og aðrir sem nýlega hafa orðið í nágrannalöndunum til að vekja okkur Íslendinga upp af værum svefni og áhyggjuleysi af að nokkuð hræðilegt geti gerst innan íslenskrar landhelgi.
![]() |
Hafa löngun og getu til voðaverka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 24. febrúar 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar