26.1.2015 | 17:43
Það á ekki að leggja mikið á sig til verndar undirmönnum
Lærdómurinn sem lekamálið svokallaða skilur eftir virðist vera í aðalatriðum sá, að yfirmenn skuli ekki standa með undirmönnum sínum og verja þá með kjafti og klóm þegar þeir sverja af sér afglöp í starfi þegar og ef slíkt er á þá borið.
Hanna Birna Kristjánsdóttir gekk á allt sitt starfsfólk í Innanríkisráðuneytinu og óskaði eftir því að ef einhver þeirra hefði lekið upplýsingunum um Tony Omos þá gæfi sá hinn sami sig fram og stæði fyrir máli sínu.
Enginn í ráðuneytinu viðurkenndi nokkra sök í málinu og því reyndi Hanna Birna að standa með sínu fólki og verja það, bæði gagnvart dómstóli götunnar sem dæmir og framfylgir dauðadómum án nokkurra réttarhalda og lögregluyfirvöldum sem höfðu málið til formlegrar rannsóknar.
Þegar mannleysan sem sendi fjölmiðlum upplýsingarnar játaði loks á sig verknaðinn var það mikið áfall fyrir Hönnu Birnu, sem gengið hafði lengra í vörnum sínum fyrir undirmennina en æskilegt hefði verið úr því að naðra hafði gert sér bæli á vinnustaðnum.
Yfirmenn, a.m.k. hjá hinu opinbera, munu væntanlega ekki leggja á sig erfiði til að verja undirmenn sína í framtíðinni ef og þegar á þá verða bornar sakir um óvarlega upplýsingagjöf til fjölmiðla um þau verkefni sem til umfjöllunar eru á viðkomandi vinnustað.
![]() |
Þú ert með sjö, þú ert með sjö! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 26. janúar 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar