25.9.2014 | 16:07
Auðkýfingar byggi spítala - tímabundið
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. lagði á svokallaðan auðlegðarskatt og strax í upphafi var því lýst yfir að hann yrði tímabundinn til nokkurra ára á meðan ríkissjóður væri að komast yfir erfiðasta hjallann eftir bankahrunið um haustið árið 2008.
Eins og til var ætlast rann skattur þessi sitt skeið og lýsti ríkisstjórnin því yfir að hann yrði ekki endunýjaður, heldur myndi hann falla niður eins og upphaflega hefði verið ráð fyrir gert.
Núna, eftir að vera komin í stjórnarandstöðu, ber Steingrímur J. og tveir aðrir þingmenn VG fram tillögu um að skatturinn verði lagður á aftur og tekjur ríkissjóðs af honum eyrnamerktar til byggingar nýrra húsa á Landspítalalóðinni. Ennfremur er látið fylgja að skatturinn skuli vera tímabundinn, sem fyrr, og einungis verða lagður á í fimm ár, þ.e. árin 2016-2020.
Samkvæmt fréttinni á íbúðareign að vera undanþegin auðlegðarskatti og þó ekki komi fram við hvaða upphæð verið er að miða, getur það varla talist til mikillar auðlegðar þó hjón eigi skuldlausa íbúð og jafnvel rúmlega það og njóti þeirra eigna sinna í ellinni án mikilla fjárhagslegra áhyggna.
Svona skattur mun samt sem áður njóta mikillar hylli í þjóðfélaginu, enda verður hann lagður á "hina", enda njóta allir skattar mikillar hylli sem leggjast á alla aðra en þann sem dásamar skattana hverju sinni.
Hitt er annað mál að hafi þeir eignamiklu góðar tekju af eignum sínum er ekkert athugavert við að þær séu skattlagðar sérstaklega, tímabundið auðvitað.
![]() |
Auðlegðarskattur til byggingar spítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 25. september 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar