Íslendingar henda mat frekar en ađ gefa hann

Alkunna er ađ magir kaupa alls ekki matvöru ţegar fer ađ nálgast dagsetninguna sem merk er á umbúđirnar sem "best fyrir" og jafnvel henda allri vöru á heimilinu sem komin er ađ ţessari dagsetningu.

Flest allar vörur endast langt fram yfir ţessa "best fyrir" dagsetningu, ađ ekki sé minnst á dagsetninguna sem segir til um "síđasta söludag" og ţrátt fyrir ţađ eru ótrúlega margir sem forđast slíkar dagsetningar eins og heitan eld.

Frakkar íhuga ađ setja lög sem skyldar verslanir til ađ gefa allar matvörur sem seljast ekki fyrir ţessar umrćddu og skelfilegu dagsetningar til góđgerđarstofnana og feta ţannig í fótspor Belga, sem settu slík lög í vor.  Er ţetta auđvitađ gert til ađ minnka ţađ gríđarlega magn fullkomlega neysluhćfrar matvöru sem lendir á sorphaugum heimsins, engum til gagns nema ţá helst rottum og öđrum álíka geđslegum kvikindum.

Fyrir nokkrum árum útdeildu Heimilishjálp Íslands, Mćđrastyrksnefnd og slík samtök matvöru sem komin var ađ "síđasta söludegi" til sinna skjólstćđinga og ekki vitađ til ţess ađ nokkrum manni  hafi orđiđ meint af, enda endast flestar vörur nokkuđ langt fram yfir slíka dagsetningu eins og lagasetning Belga og Frakka ber glöggan vott um.

Ekki ţarf ađ orđlengja ţađ, ađ hér á landi varđ allt vitlaust út af ţessum matarúthlutunum sem ţóttu engum bjóđandi og var slíkt ađ lokum bannađ til ađ friđa hina íslensku ţjóđ, sem virtist almennt verđa óglatt viđ tilhugsunina eina um ţessar "útrunnu" matvörur.

Fróđlegt verđur ađ sjá viđbrögđin hérlendis ţegar og ef tilskipun kemur frá ESB um lagasetningu í takt viđ ţá belgísku. 

 


mbl.is Verslanir mega ekki henda mat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband