2.7.2014 | 16:20
Vörur lćkka EKKI í verđi viđ tollalćkkanir
Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína tók formlega gildi í gćr og strax í dag koma fram yfirlýsingar frá talsmönnum verslunareigenda ađ vörur, t.d. fatnađur, muni ekkert lćkka í verđi ţrátt fyrir samninginn.
Skýringin sem gefin er, er sú ađ Kínverjar afgreiđi ekki nema risapantanir og ţví verđi íslenskir kaupmenn ađ flytja allar kínverskar vörur inn frá milliliđum í Evrópu, sem hvorki nenni né vilji útfylla upprunavottorđ vegna framhaldssendinga á vörum til Íslands.
Ţćr skýringar ađ Kínverjar vilji ekki afgreiđa nema risastórar pantanir stemma illa viđ ţá stađreynd ađ almenningur á Íslandi hefur í síauknum mćli pantađ sér fatnađ og annan varning beint frá Kína í gegnum vefverslunina Aliexpress og í mörgum tilfellum án ţess ađ sendingarkostnađi sé bćtt viđ uppgefiđ verđ vörunnar.
Ţegar virđisaukaskattur á matvćlum var lćkkađur fyrir nokkrum árum lćkkađi útsöluverđ lítiđ, sem ekkert, en álagning verslana var hćkkuđ sem ţeirri lćkkun nam, ţannig ađ neytendur voru ekki látnir njóta lćkkunarinnar.
Barátta samtaka verslunarinnar fyrir tollalćkkunum á ýmsum vörum og ekki síst matvöru ţarf ađ skođa í ţessu ljósi. Sporin hrćđa og engin trygging virđist fyrir ţví ađ tolla- eđa skattalćkkanir á vörum og ţjónustu skili sér til neytenda.
![]() |
Áhrif Kínasamnings á fatnađ takmörkuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfćrslur 2. júlí 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar